Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 41
lands. Ýmsir hinna ráðandi manna, sem héldu sig eiga meiri ítök í pjóðinni en bóndasonurinn frá Ge- orgtu, neyttu allra bragða til þess að bregða fæti fyrir hann, en hann lét hart mæta hörðu og svifti þá em- bætti tafarlaust og sendi þá á afvikinn stað. Mesta athygli vöktu viðskipti hans við Trotsky, hið mikla átrúnaðargoð þjóðarinnar og einn hinn mikilhæfasta frömuð saraeignarstefnunnar að Lenin liðnum. Peim viðskiptum lauk, sem kunnugt er, með full- komnum ósigri Trotskys. Stalin hefir staðizt öll þau miklu áföll, sem að honum hafa steðjað, og hann heflr sýnt það, að nafnið, sem Lenin gaf honum, var ekki gefið út i bláinn. Hann er sterkasti maður Rússlands. Og hann er óneitanlega meiri veruleikamaður en Lenin var. Pað hefir fallið honum í skaut, fremur en Lenin, að koma í framkvæmd fræðikenningum, sem aldrei hafa verið framkvæmdar áður. Fimm ára áœtl- unin, sem allur heimurinn þekkir, er komin undir framkvæmdadug þessa manns og er að miklu hans Verk, Að vísu eru dómarnir um framkvæmd þessarar áætlanar ærið misjafnir, að þvi er erlend blöð segia, en þau hafa reynzt að segja svo margt, sem ekki hefir verið sannleikanum samkvæmt, þegar Rússland átti i hlut. Svo mikið er sannað af ummælum óhlut- drægra rithöfunda, sem hafa átt kost á þvi að kynn- ast hinu nýja Rússlandi af eiginsjón, að samkvæmt áætluninni hafa verið unnin stórvirki, sem engan dreymdi um undir keisarastjórninni. Að dómi flestra þessara manna hefir áætlunin verið haldin í mörgum mikilvægum atriðum, en i öðrum hefir ekki verið unnt að fylgja henni fram. En að öllu samantöldu tákna framkvæmdir þær, sem gerðar hafa verið sam- kvæmt áætluninni, eina stórfelldustu breytinguna, sem orðið- hefir á athafnalífi Rússa í margar aldir. En Það má taka fram, að áætlunin er framkvæmd í sam- ræmi við stóriðjukenningar Ameríkumanna og að (37)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.