Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 44
mennskuyfirburði. Pað var Mustafa Kemal. Ur Afriku- ferðinni kom hann eigi aftur fyrr en 1913, og var þá fyrri Balkanstyrjöldinni lokið, en pegar Tyrkjum lenti saman við nágranna sina í siðara skiptið, geröi stjórnin hann að herstjóra á Gallipoliskaga. Kynntist hann pá vigbúnaðinum þar og gerði áætlun um varnir Dardanellasunds á sjó og landi. Pessi tilviljun, að Mustafa Kemal varð herstjóri á þessum stað, hefir eflaust átt mikinn þátt i því, að árás Breta á sundið, 1915, tókst svo herfilega sem kunnugt er orðið. Pegar heimsstyrjöldin hófst, var Mustafa Kemal starfsmaður við sendisveit Tyrkja í Búlgariu. Var hann andvigur þvf, að Tyrkir gerðust liðsmenn Pjóð- verja, þvi að hann hafði þá trú, að þeir mundu tapa. Eigi að síður réðst hann i herinn og var falið að verja Dardanellasund árás Breta, sem Winston Ghurc- hill hafði ráðið. Herstjórn Tyrkja var vonlaus um að geta varið sundið, en nú kom þekking Kemals i góð- ar þarfir. Urðu bandamenn að hverfa frá við lítinn orðstír, er þeir höfðu misst fjölda skipa og mikið lið. Virkin við sundið reyndust þeim ofurefli, en ham- ingjan var holl tyrkneska herstjóranum. Sprengifiís, sem vel gat orðið manni að bana, lenti i úrinu hans en strandaði þar. Óx vegur hans mjög af Dardanellaförinni og var hann gerður herstjóri við landamæri Hedjas, og er von Falkenhayn, hinn þýzki hershöfðingi, kom til Litlu-Asíu til þess að stjórna sókn gegn bandamönn- um þar og ná undir sig Bagdad-brautinni, varð Mus- tafa Ketnal einn af herstjórum hans. En hann kunni því illa að eiga að starfa sem undirmaður þýzks hers- höfðingja, og enn verr kunni hann því, að Pjóðverjar voru orðnir all-nærgöngulir og afskiftasamir um inn- anríkismál Tyrkja. Óvingaðist hann við stjórnina út af þessu og ýmsu öðru, sem honum fannst misráðið, og sýndi reynslan, að hann hafði jafnan verið sann- spár. Siðasta starf hans i heimsstyrjóldinni var það, (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.