Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 71
Um notkun jurta og ræktun kartaflna. Pað er kuldalegt að koma að þeim bæjum á landi hér, þar sem hvorki er matjurta- né blómagarður; en sem betur fer eru þeir bæir nú orðnir i miklum minna hluta. Pó má enn, á fáum stöðum í landinu, flnna sveitir, þar sem hvorki eru ræktaðar kartöflur né gulrófur, enda þótt skilyrði, sumstaðar þar, geti talizt sæmileg, eða ekki verri en annarstaðar í land- inu, þar sem þessar jurtir eru ræktaðar með góðum árangri, þegar umhirða er góð. Stafar þetta að nokkru leyti af fastheldni við gamla venju — að stunda ekki garðrækt, því að það heflr ekki verið gert áður á þeim stöðum — en einnig stundum af því, að reynt hefir verið, en mistekizt vegna kunnáttuleysis. Margir hafa ekki veitt þvi eftirtekt, að i jarðrækt og gras- rækt er nú margt breytt til bóta frá því sem áður var. Pekking á tilbúnum áburði og á þörfum jurtanna heflr stórum breytt fyrra viðhorfi og enn- fremur eru nú til miklu betri tegundir og afbrigði en þekkt voru áður; harðgerðari og hraustari en þau, sem ræktuð voru fyrir 20—30 árum. Af þessum ástæðum er það ljóst, að áhættuminna er nú að fást við ræktun kartaflna og gulrófna, og ræktunin því árvissari og ætti þess vegna að reynast arðsamari. Um hina hagfræðilegu hlið garðyrkjunn- ar þarf ekki að segja mikið. Gamla máltækið: »Holl- ur er heimafenginn baggi« er, ef til vill, enn sannari nú en áður, þegar vandræðatímarnir standa yfir og menn verða að stefna i þá átt að búa sem mest að «inu. En sú hlið garðyrkjunnar, sem að hagfræðinni snýr, er þó, ef til vill, ekki sú mikilvægasta, heldur, má vera, sú hliðin sem veit að heilsufræðinni. Lengi heflr verið um það deilt, og stundum harðlega, hvað eðlilegra væri fyrir mennina, að lifa á jurtafæðu eða fæðu úr ríki dýranna. Langt er síðan sýnt hefir verið (67)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.