Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 72
fram á að unnt er að lifa ágætu lífi af jurtafæðu einni. Pó mun enginn vafi á pví, að hollast mun og hyggi- legast okkur íslendingum að nota hvorttveggja fæðu- tegundina, bæði úr dýranna og jurtanna ríki. Tilraunír, sem gerðar hafa verið á mönnum, um notagildi ýmsra jurta, hafa leitt mörg og merkileg sannindi í ijós. T. d. er það víst, að eftir rannsókn- um hins danska læknis M. Hindhedes, sem telja má forgöngumann í þessu efni, þá er mannslíkamanum jafnt notagildi að einu kg. af kartöflum og einu kg. af kjöti. Hér er að vísu ekki átt við feitt kjöt, heldur vöðva. Víða, þar sem eg hefi sagt frá þessu í fyrir- lestrum hér á Iandi, hefi eg orðið var við, að menn hafa lítinn trúnað á þetta lagt, því að mjög hafa menn hér trúað og treyst á kjötið, en skoðað jurta- fæðu sem hreinasta »léttmeti« og óhæft til »undir- stöðu«. En fleiri en landar mínir hafa átt bágt með að trúa þessu. En vísindamenn annara þjóða hafa endurtekið tilraunir Hindhedes og komizt að sams- konar niðurstöðu sem hann, og þar með orðið að játa, að þær voru réttar. Þess vegna er mönnum nú ijóst, að eggjahvituþörf mannslíkamans er ekki nærri eins mikil og vísindamenn héldu fram fyrir 20—30 érum. En það gengur oft seint að breyta lifnaðar- háttum fólksins, einkum ef það er eitthvað, sem snertir magann, því að hann er viðkvæmur og vana- fastur með afburðum, vill sem minnstar breytingar, frá þvi sem var. Til dæmis um það má nefna, að hin hagsýna og sparsama þýzka þjóð ræktaði mikið af kartöflum á heimsstyrjaldarárunum. En í stað þess að notn þær eingöngu til manneldis, þá notuðu þeir mjög mikið af þeim til kjötframleiðslu, til svínafóð- urs. Pannig framleiddu þeir af kartöflum, aðra fæðu- tegund, sem varð mörgum sinnum dýrari og nægði auk þess handa þrefalt færra fólki, en hefði getað lifað af kartöflunum, sem gefnar voru svínunum. Pví svarf hungrið að þjóðinni fyrr en þurft hefði, ef hún (68)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.