Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 77
löndum. En ef þaö er gert, margborgar hún fyrir- höfnina. Til er geysilegur fjöldi af kartöfluafbrigðum. Þau eru mjög misjöfn, bæði að ytri og að innri eiginleik- um. Kartöflurnar geta verið alla vega lagaðar og litar, aflangar, hnöttóttar, flatar o. s. frv. Liturinn getur verið hér um bil svartur, blár, rauöur, bleikur, gulur og hvítur. Hæð og þróttur og útlit stöngla og blaða er mjög margvislegt og enn fremur litur blómanna. En ef hið ylra borð afbrigðanna er margbreytilegt, þá eru hinir innri eiginleikar þeirra það ekki síöur. Þau eru misjöfn að hreysti, bráðþroska, efnainni- haldi og mótstöðuþrótti gegn kvillum og sjúkdómum. En um margt af þessu þarf sá maður að vita, sem vill rækta kartöflur með góðum árangri. Kartöflurnar þurfa að vera vel lagaðar og hvað litinn snertir, þá er ekki heldur sama, hver hann er. Óheppilegt er, að hann sé mjög dökkur eða blár, því að þær kartöflur sjást verr í moldinni, þegar tekið er upp, og er því seinlegra við þær að eiga, og vilja þær verða eftir í moldinni. Enn fremur fylgir sá ókostur flestum dökkum kartöflum, að ef þær eru geymdar soðnar í nokkrar stundir, eða til næsta dags^ verða þær oft svartar, og því lítið geðslegar að utan. En það er nokkurs vert, að þær séu litgóðar, þegar þær eru bornar á borð. Vinsælastar munu þær kart- öflur hér á landi, sem eru bleikar eða rauðar og því næst gular eða hvítar. Aftur á móti er gagnslaust að reyna að afla bleikum og rauðum kartöflum vinsælda i Danmörku, þvi að þar vill fólkið ógjarna annað en 8ular og hvitar. En t. d. Skotar líta meir á lit af- brigðanna sem aukaatriði, bleikar og rauðar kartöflur eru þar i hávegum hafðar. Það er ekki lítils vert, að »grösin« séu þróttmikil og heldur stórvaxin. Það er margreynt hér, að grös, sem þannig eru vaxin, standast betur óveðrin en þau, sem lægri eru og þróttminni. Þó er annaö í þessu (73)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.