Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 78
efni, sem er enn mikilvægara: Að mun hægara er að ráða við illgresið, arfann, heldur en par sem kart- öfluafdrigði, sem heflr lágvaxið, þróttlítið »gras« er ræktað. Hafa og margir þeir, sem reynt hafa ný og góð kartöfluafbrigði tekið eftir þessu, þvi að hjá stór- vöxnu afbrigöunum ná grösin fyrr saman og hylja moldina, en eftir það þarf vart að óttast illgresið. Enn fremur: Hin fyrstu frost seinna part sumars hafa jafnan minni áhrif á stórvaxin, þróttmikil »grös« en á þróttlitil. Þá er enn eitt í sambandi við stönglana. Neðst á þeim, neðanjarðar, eru taugarnar, sem kart- öflurnar myndast á. Þær taugar mega ekki vera of langar. Það er ein krafan, sem gera verður til af- brigðanna, að þær myndi kartöflurnar sem næst stönglunum. Þetta munar afar miklu á haustin, þegar tekið er upp. Ef taugarnar eru langar, þarf að leita að kartöflunum langt frá stönglunum, og er þá miklu seinlegra að taka upp. Ef allar kartöflurnar liggja þétt inn við stönglana, þá má með einu handtaki ná öllu upp undan hverjn »grasi«. Þetta munar því meira, sem garðarnir eru stærri. Einnig er það höf- uðkostur hjá hverju afbrigði að bera fremur fáar en j jafnstórar kartöflur. Þau afbrigði, sem bera margariá og smáar, eru varhugaverð, vinnufrek upp að taka, og allt of mikið smælki gengur úr uppskerunni, sem er verðlaust til annars en skepnufóðurs. Kartöflublómin eru margvísleg að lit og eru með fegurstu blómum, þótt sjaldan sé þeirra getið, af því að þau eru á slíkri nytjarjurt sem þessari. Sumir halda þvi fram, hér á landi, að ekki sé gott að kar- töflujurtin beri mikið af blómum, og einstöku menn hlaupa til og klippa þau af. Slíkt er með öllu óþarft, enda er mikil bíómgun að eins vottur um góðan þroska og hagstæða tíð. Væri nær að gleðjast yflr fegurð blómanna, meðan þau eru. Mjög mikill munur er á blómauði hinna einstöku afbrigða, það blóm- auðugasta, sem eg þekki, er »Rogalandsrauður«; þar (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.