Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 79
sem hann er ræktaður, er garðurinn hér um bil al- hvítur af blómum. í góðærum myndast hér stundum græn aldin á kartöflujurtinni eftir blómgunina. Pó munu fræ þeirra aldina sjaldnast eða aldrei þrosk- ast hér. En ef þroskuðu fræi er sáð, koma ný kar- töfluafbrigði. Pessi grænaldin kartöflunnar sjást helzt i góðsveitum á Suðurlandi; mér er ekki kunnugt um, að þau hafl sézt fyrir norðan Snæfellsnesi en þó getur það verið. En þaðan voru mér send þau 1928, en það var einstakt »kartöfluár«. Kartöflugrösin eru mjög misjafnlega bráðþroska. Á þann eiginleika verður að leggja mikla áherzlu hér. Á því getur oltið, hvort uppskeran verður góð eða léleg. Ef kartöfluafbrigði er bráðþroska, er í flestum árum, hér sunnanlands, hægt að byrja að nota nýjar kartöflur um og eftir miðjan júlí. En ef afbrigðið er seinþroska, þá ekki fyrr en um og eftir miðjan ágúst. Pá er hreystin. Hún er nátengd bráðþroskanum, því að bráðþroska verða ekki önnur afbrigði hér en þau, sem hraust eru. Pau hraustu og þróttmiklu virðast þola betur frost en þau lingerðu. Eftir því hafa margir tekið, sem veitt hafa kartöfluafbrigðum eftirtekt. Kartöflujurtin á marga óvini. Á hana leita ýrasir skæðir sjúkdómar. Heflr einn þeirra, kartöflusýkin svonefnda (Phytoptora infestaus), gert mikið tjón hér á landi, um allt Suðurland. Til eru enn þá alvarlegri sjúkdómar, eins og »kartöfluvörtupest«, en hún hefir ekki enn borizt hingað. Svo eru ýmsir minna háttar kvillar, hvimleiðir, t. d. kláði og ýmsir sjúkdómar, sem orsakast af skaðlegum gerlum í jarðveginum. Kartöfluafbrigðin eru, ef svo mætti segja, misjafnlega heílsugóð. Ef kartöflusýki gengur, og hún er bráð- næm, fer sem Iogi yfir akur, þá sýkjast sum af- brigði og gereyðileggjast á skammri stundu, önnur sýkast minna og enn önnur sýkast sama sem ekki (75)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.