Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 82
2. Það þarf að hafa gott og heppilegt útsæði af þessu afbrigði. Útsæðið má ekki vera of smátt. Bezt að velja útsæðið á haustin, undan þeim »grösum«, sem ekki bera of margar og smáar, heldur sem jafn- stærstar kartöflur. 3. Útsæðið þarf að vera í góðri geymslu yflr vet- urinn, sem er nægilega kæld og laus við raka. 4. Spirun útsæðis. Taka þarf útsæðið úr vetrar- geymslu 3—4 vikum, áður en sáð er í garðinn. Ef geymslan hefir verið of hlý og útsæðið spírað þar, þá þarf að brjóta spírurnar af, þvi að þær eru ætíð mjög veikgerðar. Siðan skal láta útsæðið spíra í grunnum smákössum, á hlýjum og björtum stað, helzt ekki hafa meira en 2—3 Iög í hverjum kassa. Ef þannig er útbúið, verða spírurnar stuttar, grænar og gildar og mjög þróttmiklar. Pær eiga helzt ekki að vera lengri en 2—5 cm. Menn athugi, að spírun útsæðis er eitt mikilvægasta atriðið i kartöflurækt á íslandi. Með þvi lengja menn ræktunartíma kartöflu- jurtarinnar um spírunartímann 3—5 vikur. 5. Garðstæðið. Pað þarf að liggja vel við sól og jarðvegur þarf að vera laus og helzt sendinn. Par verða bragðgæði kartaflnanna bezt. Annars geta kartöflur sprottið í alls konar jarðvegi, ef hann er vel unninn. 6. Vinnsla jarðvegarins. Smágarða er sjálfsagt að stinga upp, En ef garðar eru í stærra lagi og vel lagaðir til plægingar, þá er vitaskuld fijótara og ó- dýrara að plægja þá. En plægingamaðurinn þarf að kunna verk sitt vel og vanda sig. Mikið riður á, að jarðvegur sé unninn, þegar moldin er »mátuleg«, hvorki of blaut né of þurr, því að þá molnar hún bezt sundur. En stinga þarf upp í hornum og til endanna, þar sem plógurinn kemst ekki að. Raka þarf yfirborðið með járnhrífu jafnóðum og stungið er eða plægt. Varðar miklu, að vandað sé til jarð- vinnslunnar í kartöflugörðum, því að kartöflujurtin þarf lausa, vel unna mold. (78)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.