Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 83
7. Áburður. Hann þarf að vera nægur, svo að kar- taflan llði engan skort. Sveltirækt borgar sig aldrei. Hrossatað og sauða er góður áburður fyrir kartöflur og kúamykja, ef mold er sendin. Tilbúinn áburður er ágætur, en hér er ekki rúm til að gera rækilega grein fyrir honum. »Nitrofoska« er alhliða áburður og einkar-hentugur i matjurtagarða. Ef hann er not- aður eingöngu, er rétt að bera 5—7 kg. í 100 □ m. í honum er köfnunarefni, fosforsýra og kalí. Pað er margsannað, að þar sem kalí vantar i jörð, skemm- ast jurtir fyrr af völdum frosta en þar sem nóg er af því. Petta gildir einnig um túngresin. Menn athugi, að vinnan við að nota tilbúinn áburð er sama sem engin, meðan ekki er um stórsvæði að ræða. Nitro- foska er borin á, rétt áður en garðurinn er stunginn upp eða plægður, dreift sem allra jafnast yfir. Mæla skal stærð garðsins og vega áburðarskammtinn eftir þvf. Nitrofoska má lika bera á, eftir að stungið hefir verið upp og sett niður, því að hún er auðleystur áburður, en hitt er vissara, að fara að, eins og áður er sagt, einkum i þurkatíð. í garða borgar sig bezt að bera tilbúinn áburð, því áð garðávextirnir eru verðmætasti jarðargróðurinn. Bezt er þó oftast að nota hvort tveggja, bæði húsdýraáburð og tilbúinn. En ef garður er í góðri rækt, er hægt að komast af með tibúinn áburð eingöngu, í langan tíma, jafnvel áratugi. 8. Niðursetning. Ekki er vert að setja niður, fyrr en klaki er úr jörðu og mold farin að hlýna. En sé útsæði fullspírað er rétt að taka það úr hlýjunni og setja það á kaldan stað, þangað til mold er orðin nógu hlý. Hæfilegt er að setja vel spírað útsæði svo djúpt, að 5—8 cm. af mold séu ofan á kartöflunni. 9. Vaxtarrými þarf að vera hæfilegt, hvorki of lítið né óþarflega mikið, svo að garðurinn notist sem bezt. 1 smágörðum (og víðast hvar er hér að eins um smágarða að ræða) er hæfilegt að setja i raðir og hafa (79)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.