Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 84
50 cm. milli þeirra; en oftast 25. cm. milli plantna í röðum. Meö því móti komast 800 »grös« í 100 □ metra garö. Ef sett er í beð, er hæfilegt að hafa 4 raðir í hvert, með 40 cm. millibili, en 30—35 cm. milli plantna i röðum. Raðirnar eiga að vera beinar og allt í reglu. 10. Hirðing. Hún er í því tvennu fólgin að eyða illgresi og hlúa að kartöflugrösunum. Arfa er bezt að eyða með því að nota arfasköfu. Skafa skal hann, meðan hann er sem smávaxnastur, þegar hann er nýkominn upp. Jafnan á að skafa í sólskini, og þegar þurrt er á. Þá deyr arfinn fljótt, skrælnar og verður að engu. En ef hann er látinn verða of stór, áður en skafið er, verður hann illviðráðanlegur. Ekki má skafa djúpt, að eins 1—2 cm. Pað kemur einnig 1 veg fyrir sprungumyndun á yfirborðinu, og því hefir arf- skafan tvöfallt gildi, og þarf síður að óttast misvöxt af völdum þurrka, ef hún er notnð. En þann arfa, sem vex fast inn við slöngla, þarf að reyta með hönd- unum. — Að »hlúa að« er í því fólgið að róta mold upp að stöngunum, þeim til stuðnings. Ef raðsett er, þá er bezt að gera það með járnhrífu. Pá myndast moldarhryggur, þar sem röðin er, þegar moldin er færð að báðum megin, en laut á milli raða. t of miklum vætum rennur vatn fljótlega burtu, en hrygg- urínn hitnar mun meira af völdum sólarinnar en slétt mold. En hlýjan örvar vöxtinn og eykur þrosk- ann. En ef um stóra garða er að ræða, eru önnur verkfæri notuð fil að eyða arfa og hlúa að, en í smágörðum. 11. Upptaka. Bezt er og fljótlegast að taka upp í þurru veðri og sjaldln ráðlegt að draga það fram yfir 1. september, þvi að afleitt er að fást við þetta verk, ef tið spillist. Eitt hentugasta verkfærið er höggkvislin. Taka þarf upp með gætni, svo að kartöflur særist ekki. Vandlega þarf að skilja þær skemmdu frá. Fara skal varlega með kartöflurnar, (80)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.