Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 87
Innlendur fræðabálkur Úr »Samtíningi« síra Friðriks Eggerz. Síra Friörik Eggertsson, er sig nefndi löngum Eggerz, prestur í Skarðsþingum, síöast í Akureyjum, yar á sínum tíma þjóðkunn- ur maður að fjárgœzlu og hagsýni, og var þetta raunar ættgengt i flesta ættliðu, er að honum stóðu i aldir aftur, liið alkunna breiðfirzka höfðingjakyn. Hitt mun síður kunnugt, að síra Friðrik var talsverður fróöleiksmaður og fræðasafnandi roikill, og var það ekki síður ættgengt meö þeim frændum mörgum. Sira Frið- rik hefir verið liinn mesti hirðumaður um alla hluti, eigi síður um bækur og handrit en annað. Hann ritaði hreina hönd og skýra. Er þvl meiri munur á að handleika hnndrit, sem frá honum eru runnin, en frá flestum öðrum fróðleiksmönnum, hvort heldur hanu hefir beinlinis skrifað þau sjálfur eða liirt þau eftir forfeður sína, frændur eða aðra. Á efstu árum sinum sinnli síra Friðrik fastast guðfræðilegum efnum, og er sumt af því prentað; mun seinni tima mönnum virðast það nokkuð gamalkennt. En lengi fram eftir ævinni virðist hann meir hafa haft hugann við ver- aldleg efni, bæði innlend fræði alls konar og búskaparrit og hagvísindi. Síra Friðrik hefir samið sögu af frændum sínum Skarðverjum og Hrappseyjarmönnum, og er sú bók í eiginhandarriti varðveitt i handritasafni landsbókasafns, en að fyrirlagi stjórnar safnsins frá fyrri tíð er sú bók eigi til almenningsnota um nokkura áratugi; mun það hafa vakaö fyrir stjórn safnsins, að vidsjárvert myndi sumt það, er liöfundurlnn færði þar fram, einkum um andstæð- inga sína og föður síns, jafnvel þótt oft sé þar um nákomna frændur og venzlamenn að ræða. Sitt hvað fleira þjóðlegra fræða er varðveitt undan hendi síra Friðriks Eggerz, og er nú hér tekið nokkuð úr einu slíku liandriti hans. Er það mikil bók, 956 þétt- skrifaðar blaðsíður, og varðveitt nú í handritasafni landsbóka- safns (Lbs. 2005, 4to.). Sira Friðrik hefir sjálfur gefið þessu hand- riti nafn, kallað það »Samtining« og látið gylla það á kjöl, en af titilblaðinu sjálfu er það að ráða, enda auðsætt við lestur, að all- margt hefir liann beinlínis skrifað upp úr handritum (einkum Gísla Konráðssonar), en talsvert er þar þó samið af sjálfum hon- um, ýmist efíir munnlegum frásögnum eða af eiginraun og þekk- ingu. Sumt i þessu handriti mun vera svipuðum annmörkum bundíð sem rit það eftir hann, er að ofan getur; sumar sagnir hans eru aftur vart prenthæfar af öðrum ástæðum, þótt fótur sé fyrir þeim (svo sem um ættmenn Sveinbjarnar rektors Egilssonar, um Porgrím gullsmið Tómasson á Bessastöðum, föður Dr. Gríms Thomsens, og sitt hvað fleira). Síra Friðrik hefir vafalaust órað sjálfan fyrir svipuðum dómum, þvl að svo kveður hann að orði i formála fyrir þessari bók sinni, »Samtiningi«, um þessar frá- sagnir sínar, að »nokkurar þeirra geti sýnzt eigi svo lagaðar, að rýmist við oflof það, sem annaðhvort er í ábatavon eða af hræsni uppsett eftir dauða menn«, jafnvel þótt »reynd hafi á orðiö, að þeir (83)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.