Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 91
sumar rætur að auðnuleysi Sigurðar skálds, og að hann hafi haf illar fylgjur úr foreldrahúsum; þess vegna er sumt af þessu nýti- legt. Reyndar er þess við að geta, að þeir feðgar, að minnsta kosti sira Eggert á Ballará, ef ekki síra Friðrik sjálfur, hafa vafalaust orðið fyrir hvefznimálum Eiríks i Bíldsey (eða Rifgirðingum, sem hann er og við kenndur). Petta má þykja ráða af öðrum stað i ))Samtíningi« síra Friðriks, í þætti af sira Eyjólfi Gislasyni Saur- bæjarpresti. Par segir (bls. 716—17): y>Lggar og mannlast gekk þá k mikiö, meðan Egjólfur sat i Vogi, Eirikur [faðir Sigurðar skálds] i Rifgirðingum, Jón [skáld] Hákonarson í Hrappseg, Skúli [sýslu- maður Magnússon, móðurbróðir sira Friðriks] i Skarði og Bjarni ]mágur Eiriks] d Krossi, og margir vorn þá kjaftaskúmar um Skarðsströnd, úteyjar og Fellsströnd og Stgkkishólm, er gerðu nœst- um óvœrt skikkanlegu fólki í þeim bgggðarlögum«. Sira Friðrik hefir og ritað stuttan þátt af Sigurði Breiðfjörð, en ekki er mikið á honum að græða. Ekki er rnér kunnugt um ætt hans [þ. e. Eiríks; þá ætt má samt rekja nokkuð]. Hann var kvongaður og hét Ingibjörg kona hans. Hún var dóttir Bjarna Bogasonar i Hrappsey, Benediktssonar, Jónssonar. Systur Eiriks voru Rósa (kona Bjarna Bæringssonar á Krossi), önnur Steinunn á Hrafnabjörgum (móðir Pórhalla illskældu og kvennamanns, er var á Hara- stöðum í Dölum og í Villingadal). Sigriðar tvær, Ingi- björg og Helga voru enn dætur Sigurðar. — Eiríkur var vart meðalmaður á hæð, rauðleitur og bólugraf- inn í andliti, hægur i lund; langhentur var hann og léttur á fæti, skáld mikið, en illskældinn, hjóllyndur og háðgjarn og hermikráka hin mesta; lastmáll var hann kallaður, kvennamaður mikill, skytta góð og hól- samur. Kona hans var kölluð geðvargur hinn mesti, og bannaðist hún þá um, og mjög svo þókti hún vergjörn. Pað var ein sögn, þá er hún var heimasæta hjá föður sinum Bjarna og móður, Jóhönnu Vigfúsdóttur, er þau bjuggu i Frakkanesi, að svo hefði hún griðar- lega bölvað graut i aski sinum, að menn hefðu séð, að lok hans hefði sjálfkrafa lypzt upp. Eiríkur og Ingibjörg bjuggu fyrst í Rifgirðingum. Var það ein- hverju sinni, að hann komst þar í mannraun mikla, er hann fekkst við útselsurtu, og lá honum við bana. Par um var þetta kveðið: (87)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.