Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 92
Eiríkur og urtan grá æfðu leikinn slyngva, sínum ferðum sagði frá svo um Rifgirðinga. Börn Eiriks og Ingibjargar voru Stefán og Jóhanna og Sigurður skáld Breiðfjörð, og pó var almæli, að átt hefði hún Sigurð með Jóni Hákonarsyni, er ólst upp í Hrappsey og var seinna á Hallbjarnareyri. Um Jón þann var kveðið: Jón Hákonar sagður son svika æfði prettinn, myrti konu að manna von, mútaði svo við réttinn. Mjög þókti Breiðfjörð skáld líkjast Jóni Hákonar- syni í flestu. Bað er bæði, að eg hafði eigi vit á að meta sagnir Eiriks, er eg sá hann unglingur, enda man eg minnst af þeim. Hann gerði óþurftarvísur um Guðmund Ólafsson, er bóndi var i Arney, en áður hafði verið við bókþrykkiríið i Hrappsey. Eitt sinn var Eiríkur með fólki sinu að slá í Skjaldarey; liggur hún í milli Bílds- eyjar og Arneyjar, og fylgir sinn helmingurinn hvorri eyjunni. ParvarþáGuðmundur, erkallaðurvarprentari, að heyverkum líka. Gekk hann undir bakka að álfrekum og hafði illar hægðir. Eiríkur gaf gætur að Guðmundi og þóktist heyra, að hann hefði einmæli þar um við sjálfan sig. Kvað þá Eirikur um hann vísurnar, og er þetta þar í.’) Mitt er orðið megnið grant, magatröllið segir, þetta er eins og það er vant, frá þessu kemst eg eigi.8) Með Eiríki í Bildsey ólst upp sá maður, er Guð- mundur hét Bjarnason, illskælda hin mesta. Hann 1) Hér þykir nægja að greina iyrstu visuna af þrem, sem síra Friðrik heflr skrifað. 2) Hér er einnig felldur úr kafli um Guðmund þenna, sem kallaður var lonta. (88)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.