Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 97
»Ekki þykir mér paö neitt undur«, kvað annar. »0g ekkert er þetta á borð við það, að eg hefi einu sinni tekið þátt í því að flytja tunnu, sem vai svo þung, að skugginn af henni drap dreng, sem fram hjá gekk, og muldi i lionum hvert bein«. »Hverjum blöskrar þetta?« kvað hinn þriðji. »Nei,- nei; þá þekki eg betra dæmi: »Einu sinni var maður, sem bjó til nýja hároliu. Hann átti göngustaf og hafði gengið við hann í tuttugu ár. Handfangið var í lík- ing við mannshöfuð og alsnjáð orðið við langa not- kun. Nú rauð hann hárolíunni á handfangið, og —svei mér, ef ég lýg; varð hann ekki að raka það á hverjum morgni eftir þetta til þess að geta gengið við stafinnk »Pað var bragð að þessu«, mælti hinn fjórði. »En þó er það ekkert á borð við það, sem fyrir mig hefir komið. Eins og þið muníð, var mesti frostavetur í fyrra. Eitt kvöld þá ætlaði eg að slökkva ljósið, þegar eg var að leggjast fyrir. En það tókst ekki. Loginn var frosinn, og eg varð að brjóta hann af, til þess að fá slökkt Ijósiðot. Rithöfundarinn: »Petta grunaði mig ekki, læknir; þér yrkið þá Iíka«. Lœknirinn: »Pað geri eg bara til að drepa tímann«. Rithöfundarinn: »Nú, hafið þér þá enga sjúklinga?« Spákonan (við biðil dóttursinnar): »Nú, svo aðþér, hugsið til að eignast dóttur mína. — En hverjar eru framtiðarhorfur yðar?« Maðurinn: »Eg hefi hugsað mér að gefa þér bók, Elín, bólc sem þér þykir vænt um. Má eg heyra, hverrar þú óskar þér?« Konan: »Ávísanabókar, elsku-Jón minn«. A.: »Hvað marga potta af mjólk fáið þér á dag úr kúnni ykkar?« (93)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.