Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 2004 Fréttir DV Kirkjubæjarklaustur Hér gerði lögreglan húsleit á heimili prests sem játaöi mök við ungling. ar, en svo virðist sem Ríkissaksókn- ara hafi ekki þótt líklegt að hægt væri að sakfella Baldur fyrir lög- brot. Fjölmiðlar greindu frá því í mars að lögreglan hefði málið til rannsóknar og DV sagði frá því í haust að lögregla teldi sakir Bald- urs alvarlegar. Baldur vildi ekki ræða málið þegar DV hafði samband við hann í gær. Ungabörn þurfa dags- birtu Samkvæmt rannsóknum sérfræðinga við John Moores-háskólann í Liver- pool sofa ungbörn mun betur fái þau næga dags- birtu. Niðurstöður rann- sókna þeirra hafa leitt í ljós að ungbörn sofa mun betur fái þau helmingi meira magn dagsbirtu milli klukk- an 12 og 16 á daginn. Læknarnir mæla þannig með því að börnin fái næga útiveru þessa fjóra tíma dagsins. Hákarlar hopa ekki Fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 2004 var 17.336. Það jafngildir 12 slíkum á dag að jafnaði. Alls námu kröfurn- ar 61 milljarði króna. Þetta kom fram í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráð- herra við fyrir- spurn Jóhönnu Sigurðar- dóttur á Alþingi. Snorri Olsen, tollstjóri í Reykjavík, segir sérstakan „hákarla- lista" með nöfnum þeirra sem skulda mest hjá emb- ættinu breytast lítið milli ára. Þar geta skuldir hvers aðila numið tugum millj- óna króna. Gamlir keyptu kaupfélagið Félag eldri borgara í Vestur-Barðastrandar- sýslu hefur sölsað undir sig húsnæði Kaupfélags Patreksfirðinga. Hús- næðið er eldri borgur- um vel kunnugt. Þegar núverandi öldungar voru sem sprækastir var Kaupfélagið miðstöð mannlífs og verslunar. Hér eftir verður Kaupfé- lagið að félagsmiðstöð eldri borgara. Með því feta aldnir Patreksfirð- ingar í fótspor jafnaldra sinna á Flateyri, en í kaupfélaginu þar skemmta eldri borgarar sér og selja handverk. Ríkissaksóknari lætur mál niður falla Prestur ekki ákærður Ríkissaksóknari hefur ákveðið að ekki sé tilefni til að gefa út ákæru á Baldur Gaut Baldursson. Lögregl- an í Reykjavík sendi mál hans til Ríkissaksóknara en fyrir lá rök- studdur grunur, sem lögregla taldi líklegan til sakfellingar, um að Baldur sem er ríflega þrítugur hefði haft samræði við börn undir lögaldri og tælt unglinga til fylgilags við sig. Lögreglan komst á slóð Hvað liggur á? Baldurs Gauts eftir að rannsókn á brotum barnaníðingsins Ágústs Magnússonar leiddi hana á braut tveggja manna. Hún taldi sig hafa sannanir fyrir því að Baldur væri einn af þeim mönnum sem komst í kynni við unga drengi á spjallrásum netsins og á textavarpinu. Lögregla stormaði að prestbústaðnum á Kirkjubæjarklaustri þar sem gerð var húsleit og lagt hald á tölvubún- að Baldurs. Hann játaði við yfir- heyrslur að hafa átt munnmök við Svanfriður Jónasdóttir bæjarstjórakandidat: „Þaö liggur á að mynda starfhæfan meirihluta hér í bæjarstjórn Dalvíkur og virkja þann kraft sem er í fólkinu í bænum. Nóg er afspennandi verkefnum framundan." fimmtán ára dreng. Það er ekki ólöglegt að eiga kynmök við fólk sem er eldra en 14 ára. Hins vegar brýtur það í bága við lög að blekkja eða tæla ungmenni yngra en 18 ára til kynferðisathafna. Baldur var héraðslögreglumað- ur og prestur á Kirkjubæjarklaustri. Hann var ekki þjónandi prestur fyrir Þjóðkirkjuna þegar hann var handtekinn en sagði umsvifalaust upp störfum sem héraðslögreglu- maður og lét af öllum trúnaðar- störfum fyrir Þjóðkirkjuna og grunnskólann á Kirkjubæjar- klaustri. Samkvæmt upplýsingum frá háttsettum lögreglumanni taldi lögreglan víst að rannsóknin myndi leiða til ákæru og sakfelling- Aöstandendur ungrar konu segja hana hafa komist upp með að ljúga að tækni- frjóvgunarlæknum til að halda leyndum geðrænum vandamálum. Hún hafi fengið greitt fyrir að gefa egg. Þórður Óskarsson yfirlæknir segir ekki hægt að útiloka að eggjagjafar ljúgi. Sjúk kona laug og gal egg til frjóvgunar Vinir og kunningjar konu sem hefur átt við fíkniefna- og geðræn vandamál að stríða segja hana hafa logið til um heilsufarslega sögu sína í viðtölum áður en hún gaf egg á glasafrjóvgunarstöð- inni IVF Iceland. Konan hafi komist upp með að gefa egg þrátt fyrir svarta sjúkrasögu með því einu að segja ranglega til um það í viðtölum. Fyrir eggjagjöfina muni hún fá á annað hundrað þús- und króna. „Ég veit ekki tU þess að neinar greiðslur hafi verið tU eggjagjafa," segir Þórður Óskarsson, yfirlæknir á glasafrjóvgunarstöðinni IVF Iceland við Bæjarlind í Kópavogi. Sam- kvæmt heimildum DV fá konurnar sem gefa egg enga peninga frá glasa- frjóvgrmarstöðinni. í staðinn láti þeir sem eggið þiggja þann sem gef- ur fá peningana í „þakklætisskyni." Vantar gjafaegg „Ég veit ekkert um það. Ástæðan fyrir því að konur gefa er að sumar finna hjá sér tilhneigingu eða köUun tU að hjálpa öðrum að eignast börn og vUja leggja sitt af mörkum. Þetta er yfirleitt vinkona að gefa vinkonu, eða eitthvað slíkt," segir Þórður og tekur ffam að greiðslur fyrir egg tíðkist í Bandaríkjunum, en ekki svo hann viti tU hérlendis. Um fimm frjóvganir á eggjum sem konur hafa gefið takast á hverju ári hérlendis, en glasafrjóvganir eru í heild á annað hundrað á ári. Hann segir að vaxandi eftirspum sé eftir gjafaeggjum sem framboð fuUnægir ekki. Þrátt fyrir það sé ekki greitt fýr- ir eggin, eftir hans vitneskju. Ljúga um sjúkrasögu Aðspurður segist Þórður ekki skUja hvers vegna konur ættu að ljúga til um geðsjúkdóma eða annað heUsufar tU þess eins að fá að gefa egg. „Ég sé ekki mótífið á bakvið það. Ekki nema það væm hugsan- lega greiðslur. Mér finnst mjög lík- legt að ef eitthvað svoleiðis viðgeng- ist þá hefði ég heyrt af því." Egg konunnnar sem sögð er ljúga til um sjúkraskýrslu mun frjóvgast á næstu vikum. Þórður útUokar ekki að eggjagjafar geti komist hjá því að ljóstra upp atriðum sem hefðu ann- ars komið í veg fyrir frekari meðferð. Grunsemdum fylgt eftir „FræðUega séð er aUt mögulegt í þessu. Eins og gengur og gerist eru tU einstaklingar sem segja ekki satt. Ef okkur finnst einhverjar líkur á að þar liggi fiskur undir steini reynum við að skoða það," segir Þórður. Hann segir það vinnureglu að spyrja konur, sem vUja gefa egg, um heUsufarslega fortíð og rannsaka hvort þær hafi arfgenga sjúkdóma. „Ef við höfum grunsemdir um að viðkomandi sé ekki heUl að ein- hverju leyti og falli ekki undir slík skilyrði fýrir meðferð þá getum við farið fram á upplýsingar um geð- heUsu eða farið fram á að viðkom- andi fari í rannsók til geðlæknis," segir hann. Hálfsystkin mega giftast Ýmsir hafa haft samband við DV og lýst yfir áhyggjum af þróun mála varðandi tæknifrjóvganir. Bent hef- ur verið á að ef frjóvganir sem þess- ar færast í aukana vex hættan á að náskylt fólk eignist börn saman án þess að vita af því. Þegar Þórður er spurður um mögrUeikann á því að nafnlausar eggjagjafir geti valdið því að skyld- leikaræktun eigi sér stað meðal þjóðarinnar segir Þórður það ekki saka. „Það er alveg fræðUegur mögu- leiki. En hálfsystkin mega giftast og það verður aldrei skyldara en það. Erfðafræðilega er það ekkert vanda- mál." jontrausti@dv.is simon@dv.is Þórður Óskarsson Yfirmaður IVFlceland (In-virto fertilization) glasafrjóvgunarstöð- varmnar I Kópavogi, leggur mikið upp úr því aðkomatveg fyriraðgeðsjúkirgefiegg En ekki erhægt aðkomaí veg fyrir að fólk Ijúqi. mr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.