Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Blaðsíða 29
DV Fókus ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 2004 29 Hvað veistu um Beoynce Knowles? Taktu prófið J 1. Hvert er millinafn söngkonunnar? a. Jezzabel b. Isabel c. G isselle d. Knoelle. 2. Fyrir hverju hefur Beyonce of- næmi? a. Svitalyktareyði b. Sápu c. Hársjampói d. Ilmvatni 3. Hvert eftirtalinna er gælunafn söngkonunnar? a. Bopper b. JuJu c. Bee d. Foxxy 4. Hvað heitir köttur Beyonce? a. MasterP. b. Lucky c. Paws d. JayZ 5. Árið 2001 söng Beyonce f uppsetn- ingu MTV á óperunni... a. ...Don Giovanni b. ...Madame Butterfíy c. ...La Travita d. ...Carmen 6. Hver er titill fyrstu sólóplötu Beyonce? a. Dangerously in Love b. From Here to Eternity c. Cool Guys d. JustMe 7. Hvað heitir litla systir Beyonce? a. Solange b. Kelly c. Tina d. Christina 8. Hver uppgötvaði Beyonce og stöll- ur hennar í Destiny's Child? a. Madonna b. Whitney Houston c. Aretha Franklyn d. Michael Jackson uoisnoH Ksuiihm '8 eBuDiog ■/ -3/107 ui Ajsnojabuoa -g uaiujoj -j jaddog > d jejsoyj £ ■iuidmuii Z Sfíesis 'l ijqas Listin undir fertugu nefnist sýning sem nú stendur yfir í Listasafni íslands við Fríkirkjuveg. Þar gefur að líta við- fangsefni rúmlega tuttugu myndlist- armanna af yngstu kynslóðinni í Jp íslenskri myndlist - þeirra sem Sk fæddir eru eftir 1960. Sk Áhorfandi Verk Guð- rúnar Veru Hjartardóttur fráárinu 1996.Plastilina og málað tré. og hringt í gsm-númer til að fá upp- lýsingar um verkin. Einnig geta þeir hlustað á texta sem fylgir hverju verki á íslensku eða ensku og sent upplýs- ingar um eigin reynslu með sms-skila- boðum. Sendandi bestu sms-skila- boðanna fær gsm-síma í verðlaun. Sýningin List undir fertugu stendur fram í janúar á næsta ári og er Lista- safn íslands opið alla daga nema mánudaga frá ld. 11 til 17. Á sýningunni eru rúmlega 50 verk sem ná yfir nánast allt form myndlist- ar. í verkunum er fjallað úm veruleik- ann, manninn og ímyndina. Á sýning- imni má sjá hver viðfangsefni yngstu kynslóðarinnar í íslenskri myndlist eru, hver upplifun hennar er á um- hverfmu og hvaða skilaboð kristallast í verkum hennar. Gestir Listasafhsins geta t.a.m. gerst áskrifendur að íbúð- inni, verki Birgis Arnar Thoroddsen, Landnám Verk Óskar Vilhjálmsdóttur sam- anstendur afkofa og myndbandi. Verkið vann listakonan á árinu. Hundálfur Þriggja ára gamalt verk Olgu Soffíu Bergmann unnið með blandaðri tækni. Án titils (Shit happens) Tölvu- málverk Jóhanns Ludwigs Torfason- Dagblöð Hluti verks Magn- úsar Sigurðssonar sem hann vann á þessu ári. Líkneski I - IV Hluti verks Gabríelu sem hún vann áriö 2002. Blönduð tækni. Sápa, Titty, Wink og Eyefull ásamt Ajax og Mr. Propper Verk eftir Valgerði Guðlaugsdóttur sem hún vann með blandaðri tækni á árinu. Gabrfela Friðriksdóttir Úr nýju myndbandi listakon- unnarsem hún vann á árinu. - : ■ í r &S f flv M Æt 01 flil ■ Iji ' .■ ; '|í '■. : >, Karlablaðið Hustler boðar myndasíðu sem sýnir Paris Hilton í nýju ljósi Paris átti ástarfund með konu á næturklúbbi Hótelerfinginn Paris Hilton hefur lag á að vera sífellt í fjölmiðl- um. Stúlkan þarf ekki afreka neitt sérstakt til að komast í fréttirnar en það nýjasta sem er að frétta af Paris litlu er fyrirhuguð myndbirt- ing af henni í karlablaðinu Hustler. í næsta tölublaði munu sem sagt birtast ljósmyndir sem sýna Paris í innilegum faðmlögum við konu. Þær faðmast og kyssast af ástríðu eftir því sem heimildarmenn á Hustler skýra frá. Ljósmyndirnar eru ekki nýjar af nálinni heldur voru þær teknar fyrir þremur árum en þá var Paris tvítug. „Ég held að fólk muni sjá alveg nýja hlið á Paris Hilton," segir klámkóngurinn og útgefandi Hustler, Larry Flynt. Þeir sem hafa séð myndirnar segja myndatökuna augljóslega hafa farið fram á næturklúbbi. Á einni sést þegar brúnhærð kona heldur utan um Paris sem er klædd í ögrandi fatnað. A annarri ljós- mynd sjást stúlkurnar kyssast frönskum kossi. Blaðafulltrúi Paris Hilton, Gina Hoffman, segist ekki hafa séð um- ræddar Ijósmyndir. Gina segist ekki vita til þess að Paris sé tvíkyn- hneigð. Fræg fyrir að vera fræg Larry Flyntboð- ar myndasyrpu með Paris Hilton í næsta tölublaði Hustler. Stjörnuspá Hlín Agnarsdóttir rithöfundur og leik- stjóri er 51 árs í dag. „Hún er fær um að biðja aðra um ráð og viðbrögð og ætti að gera meira af því í framtíðinni. Hún ætti að sannreyna leiðsögnina sem birt- ist henni hérna. Hún verður einfaldlega að athuga hana því hennar : innri viska er öflug og sjáld- [ séð. Hún tekur ekki við því | sem henni finnst ekki rétt |en sú ábyrgð verður aldrei ‘tekin frá þessari fail-egu _ manneskju," segir í ^stjörnuspánni hennar. Hlín Agnarsdóttir VV Vatnsberinn ao.jan.-is.febr.) \/V --------------------------------- * ’ Ásetningur þinn er góður eig- inleiki, sem fær þig til að halda áfram og missa aldrei sjónar af settu marki. Fiskarnirrra febr.-20. mars) Mundu að þú ert ekki ábyrg/ur fyrir þróun mála sem tengjast starfi þínu um þessar mundir. Ef yfir- maður þinn eða samstarfsaðili hefur áhrif á tilfinningar þínar þá er eflaust komið að því að þú takir á honum stóra þinum og breytir aðstæðum. H T M[\im\\(2lmars-19.aprll) Þú munt svo sannarlega vera fær um að leysa fyrirætlanir þínar úr læðingi en þó án þess að vera háð/ur þeim. Nautið (20. aprll-20. mal) ö Ef þú átt erfitt með einbeit- ingu þessa dagana ættir þú að hvíla þig vel eftir vinnudaginn og finna andlegt og líkamlegt jafnvægi þó ekki væri nema að staldra við stutta stund og hugleiða með sjálfinu. Tvíburarnir (21 . mai-21.júnl) D Þú hefur án efa erft skapgerð þína en ættir þó að vera fær um að halda henni niðri efviljinn er fyrir hendi. Ef dagsformið er ekki í lagi ættir þú að taka þér stutt leyfi og hlaða orku- stöðvar þínar. faM\m(22.júnl-22.júll) Þú skalt reyna að finna þér tlma fyrir áhugamál þín í meira mæli. Njóttu þess að eiga rólega stund með vinum og vandamönnum á sama tíma og þú ættir að íhuga öll smáatriði áður en þú tekur fyrsta skrefið sem tengist breytingum hverskonar. l\Ómb(23.júli-22.ágúst) Breytingar tengdar starfinu eiga eftir að koma þér á óvart. En einnig kemur fram að ekkert kemur f veg fyrir að þú náir að sannfæra starfsfélaga þína, elskhuga eða yfirmann. 11A Meýfln(23.ágúst-22.sept.) ■* Þú ert hugsjónamanneskja sem heillast af nýjungum en dag- draumar þínir eiga eflaust upp á pall- borðið hjá þér þessa dagana. Leyfðu þér að fara á flug með innstu þrár þínar varðandi framtíðina en haltu jafnvægi þínu réttu. o \loqm (23.sept.-23.okt.) Þú hefur eflaust ekki efni á að veita þér mikið þessa dagana miðað við fjármálastöðu heimilisins. En mundu að bestu hlutirnir eru ókeypis. Fólk í merki vogar birtist sem blóm sem er við það að springa út og ætti hvorki að hlusta á neikvæðnisraddir né gagnrýni um þess- ar mundir. TTL Sporðdrekinn (24.okr.-21. „óvj Hér birtist þú sáttasemjari í einhverjum ágreiningi innan fjölskyldu þinnar eða á meðal félaga þinna. Þú átt það til að halda fólki ómeðvitað I fjarlægð án þess að leggja þig fram við það en þér er ráðlagt að opna augun fyrir manneskju sem leitar til þfn án þess að þú takir eftir því. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Þú ert rausnarleg/ur og trygg/ur gagnvart fólkinu sem skiptir þig máli. Hæfileiki þinn til að græða virðist óþrjótandi. Stjarna þfn, bogmað- ur, virðist sjá gróðaleið sem færir henni það sem hún sækist eftir, viðskiptalega séð. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Ef þú ert ekki sátt/ur við fél- aga þína ættir þú ekki að loka þig af heldur ræða málin opinskátt. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.