Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Side 32
Rússlands. Churchill hafði veitt Denikin og fleiri foringjum hvítliða styrk gegn stjórn Lenins, en I.loyd George vildi ekkert við það eiga, og hinar ensku hersveitir voru kvaddar heim frá Rússlandi. Balkanmálin höfSu valdiS falli Churchills 1915, og nú gerSu þau þaS aftur. Tyrkland var í óSaönn aS reisa sig viS eftir hiS mikla hrun 1918. ÞaS hafði ótrauðan oddvitann, þar sem Mústafa Kemal var. Hann hafði mætt Eng- lendingum á Gallipolivígstöðvunum, j)g nú kom hann aftur til sögunnar sem einn helzti andstæð- ingur þeirra í Austurlöndum. Hann flutti stjórnar- aðsetrið frá MiklagarSi til Ankara, til þess að þurfa ekki að óttast árás enska flotans, hann skapaði hinn nýja tyrkneska her og hann ásetti sér að reka Grikki burtu af ströndum Litlu-Asíu. Lloyd George, sem óttaðist Tyrki, vildi halda sundunum undir yfirráðum Grikkja, sem voru Englendingum í öllu háðir. Churchill, sem þá hafði um skamma stund verið nýlendumálaráðherra, mælti eindregið á móti því, að Grikkir færu í stríð við Tyrki. Hann benti á, að herstyrkur Grikkja væri svo lítill, að þeir hlytu að biða ósigur, nema Englendingar kæmu þeim til hjálpar, en þetta taldi liann ógerlegt vegna hins mikla fjölda MúhameSs- trúarmanna, sem væru í enska ríkinu. ÓfriSurinn hófst nú samt, og Tyrkir unnu al- gxrðar sigur og ráku Grikki burtu lir Litlu-Asíu. Úr hjálp Englendinga varð ekkert. En er Tyrkir ætluðu að flytja stríðið til NorSurálfu, vildi Church- ill, að komið yrði í veg fyrir það og her og floti Eúglendinga þar austur frá yrði aukinn. Stjórnin var tviskipt i málinu. íhaldsmenn undir forustu Baldwins, sem liingað til hafði verið lítt þekktur stjórnmálamaður, neituðu að styðja þjóðstjórnina lengur. VarS þetta til þess, að hún sagði af sér og frjálslyndi flokkurinn tvistraðist i allar áttir. Nú (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.