Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 37
Churchill átti engan þátt í stjórnmálatafli því, er Ieiddi til ófriðarins, en þegar striðið hófst, krafð- ist þjóðin þess, að hann tæki við stjórn flotamál- anna, og það gerði hann þegar í stað, hvort sem hann hefur verið þess fús eftir það, sem á undan var gengið. En nú voru breyttir tímar frá þvi, sem var 1914. Enski flotinn var ekki nema svipur hjá sjón hjá þvi, sem var. íhaldsstjórnirnar höfðu gengizt fyrir ótal afvopnunarráðstefnum og dregið úr öllum her- búnaði, meðan Þjóðverjar vígbjuggust sem óðast. í enska flotanum voru nú aðeins fimmtán stórskip, og af þeim voru tólf ævagömul, frá tímum Jót- landsorustunnar. Nýlega höfðu verið samþykkt lög um mikla aukning flotans, en framkvæmdir voru enn skammt á veg komnar. Það var því óglæsileg aðkoma fyrir Churchill, og það því fremur, sem hernaðarhættir voru nú mjög breyttir frá því i heimsstyrjöldinni. Þá stóð Eng- lendingum hætta af vígskipum og kafbátum, en hvorugt getur nú ráðið úrslitum. Flugvélarnar eru komnar í staðinn. Englendingar urðu lika fyrir miklum óhöppum, en þau urðu ekki til þess að rýra gengi Churchills. Þvert á móti fór traust þjóðarinnar á honum sífellt vaxandi. Menn fundu, að hann var aðalkrafturinn í stjórninni. Þegar allt var komið í óefni, Frakk- land hrunið og Ítalía komin í stríðið, gliðnaði enska ráðuneytið sundur, Chamberlain hrökklaðist úr völdum og Churchill varð forsætisráðherra samkvæmt einróma ósk brezku þjóðarinnar. Churchill tók við völdum á einhverjum háskaleg- ustu tímurn, sem saga Englands þekkir. Hann lof- aði þjóð sinni heldur engu fögru. „Ég færi yður engan gleðiboðskap, ég boða yður stríð, tár og blóð“, sagði hann i ávarpi sinu til þjóðarinnar. Hann reynir aldrei að fegra ástandið, heldur lýsir (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.