Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 52
79 ára. Bergsteinn Jónsson múrarameistari, Rvík, 2%,
65 ára. Bergsteinn Sigurðsson, skipstjóri í Hull, fórst
í loftárás í nóv., 48 ára. Bjarni Björnsson bóndi, Borg,
S.-Múl., !%o, 51 'k árs. Bjarni Einarsson, fyrrum
prófastur í Þykkvabæ, 2%, 79 ára. Bjarni GuSnason
trésmíðameistari, Rvík, !%i, 52 ára. Bjarni Sæmunds-
son dr. phil., Rvík, %i, 73% árs. Bjarni Þórarinsson,
fyrrv. prestur, %, 85 ára. Bjarni Þorsteinsson bóndi,
Hvoli, V.-Sl<aft., í febr., 76% árs. Björn Bjarnason,
fyrrv. lögregluþjónn, Rvik, 2%, 60 ára. Björn Stefáns-
son, fyrrum bóndi i Dölum, S.-Múl., 2%, 88% árs.
Borghildur Þórðardóttir húsfr., Bjálmholti, Rang.,
71 árs. Bríet Bjarnhéðinsdóttir ekkjufrú, Rvik,
J%, 83% árs. Dagmar Bjarnason ungfrú, París, %, 78
ára. Daníel Halldórsson lcaupm., Rvík, 49 ára.
Diðrik Stefánsson, fyrrv. bóndi i Vatnsholti, 76% árs.
Einar Benediktsson skáld, Herdísarvík, % 75 ára.
Einar Guðmundsson bóndi, Miðdal, Kjósars., !%, 70
ára. Einar Ingjaldsson útgerðarm., Bakka, Akranesi,
s%, 76 ára. Einar Jónsson (frá Brimnesi) stefnuvott-
ur, Rvík, %o, 75 ára. Eiríkur HalldórsSon heildsali,
Siglufirði, %2, 37 ára. Elin Gísladóttir húsfreyja,
Meðalfelli, Kjós, 10/a, 85 ára. Eyjólfur Guðmundsson
oddviti, Hvammi, Landsveit, %2, 83 ára. Friðrika
Bjarnadóttir ekkjufrú, Múla, Aðaldal, !%, 67 ára.
Georg Georgsson, fyrrv. læknir á Fáskrúðsfirði, 2%,
68 ára. Gísli Hinriksson, fyrrv. kennari, Akranesi, %2,
háaldraður. Gísli Nikulásson, fyrrv. bóndi, Gerðum,
Rang., 7/,j, 88 ára. Grímúlfur Ólafsson yfirtollvörður,
Rvik, %o, 60 ára. Gróa P. Guðmundsdóttir ekkjufrú,
Rvík, 10/i, 92 ára. Guðjón Ásbjörnsson vélstjóri, Ólafs-
vik, drukknaði %i, 42 ára. Guðjón Jónsson bóndi,
Unnarholti, Árness., 16A, 72% árs. Guðmunda Guð-
mundsdóttir frá Höfn, Dýraf., 2%, 87 ára. Guðmundur
Ebenezersson skipstjóri, Grimsby, 1SA, 53% árs. Guð-
mundur Einarsson vélstjóri, Rvik, drukknaði 3QAo, 37
ára. Guðmundur Gunnarsson bóndi, Tindum, Dalas.,
(50)