Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 60
uðust verzlunarleiðirnar til Norðurlanda. Verzlunin við Bretland jókst mjög, einkum eftir hernám lands- ins. Viðskipti jukust og við Norður-Ameríku. Nokk- ur viðskipti voru við Spán, Portúgal, Kúba, Mið- og Suður-Ameríku, en voru þó háð ýmsum örðugleik- um. Viðskipti við Ítalíu tepptust, er hún gerðist striðs- aðili i júní. Verzlunarjöfnuður varð mjög hagstæður, því að verðmæti útfluttra vara nam um 133 millj. kr. (70,5 millj. árið áður), en verðmæti innfluttra vara 72,7 millj. kr. (64,2 millj. árið áður). Hin mikla hækk- un á verðmæti útflutnings er að mestu leyti isfiskssöl- unni að þakka. Magn innfluttra vara var nokkru minna en árið áður, þó að innflutningurinn hækkaði allmikið að krónutali. Þessi hagstæði verzlunarjöfn- uður varð til þess, að í stað lausaskulda islenzkra banka erlendis, er í ársbyrjun voru um 540000 ster- iingsp., kom í árslok innieign, er að frádregnum ógreiddum lausaskuldum nam um 2300000 stp. Þessar innstæður verða þó að miklu leyti að teljast „frosnar inni“. í striðsbyrjun var gengi isl. krónu miðað við st.- pund (1 stp. = 27 kr.), og féll krónan með pundinu í byrjun ófriðarins. Var þá tekið að miða krónuna við Bandaríkjadollar (1 d. = 6,52 kr.). Hækkaði þá krónan í hlutfalli við sterl.p., og var sterlingspund i júnibyrjun skráð á rúmar 20 kr. En i júnímán. var gengi sterlingspunds ákveðið 26,22 isl. kr., og var kr. þvi lækkuð allmikið gagnvart pundinu. Vinnumarkaður. Atvinnuleysi var talsvert fyrstu mánuði ársins, en eftir hernám landsins dró mjög úr þvi, þar eð setuliðið stofnaði til margvíslegra verklegra framkvæmda og notaði að miklu leyti íslenzkt vinnuafl til þeirra. Hvarf atvinnuleysi því nær alveg, er leið á árið. Fjöldi manna úr sveitum fór til Reykjavíkur eða annarra setuliðsstöðva og fékk þar atvinnu. (58)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.