Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 69
að nema 400 þús. kr. Leit svo út um tíma, sem ekk-
ert yrði úr stofnun bankans, og var nú unniS aS því
af hinu mesta kappi aS efla Landsbankann. Sigldi
Tryggvi Gunnarsson m. a. til þess aS útvega honum
erlent lánsfé. Á Aiþingi 1903 voru meira aS segja
samþykkt lög, sem gerSu ráS fyrir aukningu Lands-
bankans, ef stofnun hins bankans tækist ekki.
En á síSustu stundu, 25. september 1903, var bank- \
inn stofnaSur í Iíaupmannahöfn og nefndur ís-
landsbanki. Auk Privatbankans danska lagSi norski
Centralbankinn fram fé til bankans. Björn Jónsson
ritstjóri var staddur i Kaupmannahöfn um þetta
Ieyti, og er honum þótti máliS komiS í óefni, skrif-
aSi hann norska fjármálaráSherranum, sem veriS
hafSi hér 1874 og hann þekkti, og baS hann liS-
veizlu. Kom þá bankastjóri frá Centralbankanum til
Hafnar og keypti þau bréf, er á vantaSi.
íslandsbanki tók til starfa í júní 1904, og voru
bankastjórar hans Emil Schou, danskur bankamaS-
ur, Sighvatur Bjarnason og Páll amtmaSur Briem.
Sighvatur Bjarnason hafSi veriS bókari Landsbank-
ans frá stofnun hans. Páll Briem lézt sama sumariS
og bankinn tók til starfa, og var enginn skipaSur í
(67)
L. Kaaber.
Georg Ólafsson.