Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 72
og Kristjáni Jónssyni dómstjffra, vikið fyrirvaralaust frá embættum Jieirra, en Björn Iíristjánsson kaup- maður skipaður framkvæmdastjóri. Brottvikning bankastjórnarinnar vakti feikna æs- ingu hér í Beykjavík og viða úti um land. Siðast í nóvember var haldinn borgarafundur á Lækjartorgi og brottvikningunni mótmælt. Kristján Jónsson krafðist þess síðar, að hann yrði settur aftur inn í starf sitt sem gæzlustjóri, og var það gert. Var krafizt aukaþings út úr máli þessu, en af því varð þó ekki, og beið það til næsta reglulegs þings, sem var 1911. Snemma á því þingi var samþykkt vantraust á Björn Jónsson, og varð þá Kristján Jóns- son ráðherra. Svo sem áður var getið, varð Björn Kristjánsson eftirmaður Tryggva Gunnarssonar sem bankastjóri Landsbankans. Hann hafði komið ungur til Reykja- víltur til þess að læra skósmiðaiðn, en siglt síðan til Kaupmannahafnar til þess að nema tónfræði, og var eftir heimkomuna uni skeið söngkennari og organleikari á Akureyri jafnframt því, að hann stundaði þar iðn sina. Síðar stoinaði hann i Reykja- vík verzlunina Björn Kristjánsson, sem enn er ein af helztu verzlunum bæjarins. Hann hafði og hinn mesta áhuga á efnafræði og var við nám i þeim fræðum i Þýzkalandi. Aldamótaárið hafði hann verið kosinn þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Alþingi hafði 1909 samþykkt lög um það, að bankastjórar Landsbankans skyldu vera tveir. Auk Björns Kristjánssonar varð nú Björn Sigurðsson bankastjóri. Hann hafði í æsku fengizt við verzlunar- störf og tók sjálfur að verzla tæplega þrítugur að aldri. Skömmu eftir aldamótin stofnaði hann um- boðs- og heildverzlun í Kaupmannahöfn og rak hana, þar til er hann var skipaður bankastjóri 1910. Á stríðsárunum fór hann til London i erindum rikis- stjórnarinnar og dvaldist þar i fjögur ár. En skömmu (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.