Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 78
Hannes Hafstein hafði aftur orðið bankastjóri í ís-
landsbanka 1914, en gegndi þvi starfi ekki lengnr en
til ársins 1917, en enginn er skipaSur í bans staS fyrr
en 1920, og verSur Hannes Thorsteinsson lögfræS-
ingur þá bankastjóri, en hann hafSi áSur veriS lög-
fræSilegur ráSunautur bankans.
Á miSju ári 1921 lætur Sighvatur Bjarnason af
störfum, og skipar þá bankaráSiS Eggert Claessen
bankastjóra i lians staS. Hann er lögfræSingur aS
menntun og hafSi fyrstu árin eftir aS hann lauk prófi
veriS starfsmaSur í stjórnarráSinu, en síSan gerzt
málaflutningsmaSur. Hann var bankastjóri Islands-
banka þar til er bankinn hætti störfum, en tók þá
aftur aS stunda málfærslu. Hann hefur og veriS í
stjórn Eimskipafélags íslands frá byrjun og um langt
skeiS formaSur þess, og sömuleiSis framkvæmdastjóri
Vinnuveitendafélags íslands frá stofnun þess. 1923
verSur sú breyting á stjórn bankans, aS þeir H.
Tofte og Hannes Thorsteinsson vikja sæti, en voriS
1924 eru settir i staS þeirra SigurSur Eggerz og Jens
B. Waage. SigurSur Eggerz er lögfræSingur aS
menntun, hafSi gegnt sýslumannsembættum og
bæjarfógetaembættinu í Reykjavík og átt sæti á Al-
þingi. Hann hafSi og veriS ráSherra 1914—15 og
síSar orSiS fjármálaráSherra i ráSuneyti Jóns
Magnússonar, er Björn Kristjánsson sagSi embætt-
inu lausu 1917, gegnt þvi embætti til 1920, er
Magnús GuSmundsson tók viS því, og síSan veriS
forsætisráSherra 1922—1924. Jens B. Waage hafSi
veriS starfsmaSur bankans frá stofnun hans. Var
hann bankastjóri til 1928, en þá kom Kristján Karls-
son, sem veriS hafSi starfsmaSur bankans á Akur-
eyri, í staS hans og var bankastjóri til 1930.
SíSari heimsstyrjaldarárin reyndust landsmönnum
aS ýmsu leyti mjög erfiS. 1917 varS aS selja banda-
mönnum 10 af 20 togurum landsmanna og þaS yfir-
leitt stærri skipin. ASdrættir reyndust erfiSir, og
(76)