Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 98
7. mynd. Suefnbekkur með lausum, stoppuðum dýnum, þrem í sœti og þrem við bak. Undir sœtinu er rúmfatagegmsla. þar sem fólk getur dregið af sér óhrein föt. Úr þess- um klefa liggja síðan dyr í þvottahús og eldhús. Nú er ætlunin sú, að fólk, sem er að útivinnu eða gegningum, noti þennan gang bæði til máltíða og eins á kvöldin að lolcnu dagsverki. Er þá ætlazt til, að það geti dregið af sér vosklæði og óhreina skó og þvegið sér í þvottahúsinu, áður en gengið er í eldhúsið til máltiða, en í eldhúsinu er auk nauð- synlegra skápa og búrs innréttaður borðkrókur með matborði og bekkjum. Með þessu móti sparast umgangur um íbúðarhluta hússins, og um leið spar- ast vinna við að halda húsinu hreinu. í þvottahúsi eru baðtæki, ódýr og einföld, en full- viðunanleg. í íbúðarhluta hússins er fyrst að telja rúmgóða stofu með gluggum móti suðvestri og norðvestri. Út úr stofunni er byggt smáherbergi eða krókur, og er hurðarlaust op á milli hans og stofunnar. í þessu smáherbergi er rúm fyrir litið skrifborð undir glugga, en á vegg fjær glugga er innbyggður bóka- skápur. Legubekkur er þarna lika. Þetta gæti verið eins konar skrifstofa húsbóndans, og þar má lika hafa næturgest. Sjá mynd 1. og 10. Stássstofan er engin, enda eru slík herbergi (96)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.