Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Page 107
Vatnsmagn nokkurra fallvatna á fslandi.
Til fróðleiks verða hér tilfærðar tölur yfir af-
rennslissvæði og vatnsmagn nokkurra fallvatna á
landinu, að mestu reiknað eftir ágizkuðu úrkomu-
magni fossanefndarinnar frá árunum 1917—1919,
fáeinar eftir ýtarlegri mælingum, í sambandi við virkjanir, svo sem Elliðaárnar, Sogið, Glerá, Skjálf-
andafljót og Laxá í Þingeyjarsýslu. Ekki má skilja
þessar tölur svo, að af þeim sé neitt hægt að ráða
um orku ánna. Til þess verður að mæla fallið á
hverjum stað og aðrar aðstæður. Áætl. framb.
Afrennslis- eftir regn-
Snðnrhálendið: svæði, ferkm (km2) magni á sek. m3
Ölfusá með aukaám . . . . 6000 370
Þjórsá 7236 465
Eystri Rangá 531 37
Þverá 370 27
Markarfljót 890 62
Hólmsá 605 42
Hverfisfljót 427 30
Sogið1) . 1233 86
Brúará 547 38
Tungufljót 573 40
Hvítá 2480 155
Stóra-Laxá 407 28
Vesturhálendið: Elliðaár2) 260 * 5,5
Laxá í Kjós 221 4,4
Andakílsá 190 3,8
Hvítá í Borgarfirði 4000 88,0
Langá (á Mýrum) 242 4,8
Hítará 301 6,0
Laxá í Dölum 290 5,8
Vestfjarðahálendið: Dynjandaá í Arnarfirði3) 32 1,3
Langadalsá (við Djúp)4) 142 4,6
(105)