Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 119

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 119
„Einmitt það, ungi maður.“ „Ég vissi, að yður mundi mislíka það, sem ég sagði, herra Young, en það er yður sjálfum að kenna, að ég sagði það.“ Og með þessum orðum gekk Henry út. Svo datt honum í hug að segja Dolly fréttirnar, svo að hann hljóp til hennar og sagði henni alla söguna, en bar svo óðan á, að hún botnaði ekki neitt í neinu, en hrópaði upp yfir sig: „Hvað er að þér, Henry? Svona hef ég aldrei séð þig.“ Þú skilur ekkert í þessu enn þá, elskan,“ sagði Henry. Þegar ég kem aftur í skrifstofuna, œtla ég að tala almennilega við hann French. Honum er orðið mál að vita, hvert stefnir, og það ætla ég að segja honum.“ „Henry! Þá missirðu stöðuna!“ „Staða mín er einskis virði. Ég sé þig seinna, Dolly.“ Þegar Henry kom í skrifstofuna, skálmaði hann inn í helgidóm forstjórans. „Herra French,“ sagði hann, „ég er hingað kom- inn til þess að segja yður, að ég ætla ekki að vera lengur í yðar þjónustu. Ég fann þúsund dala seðil i morgun, og nú ætla ég að svipast um og vita, hvort ég finn ekki eitthvað, sem mér gezt betur að. Ég þoli ekki lengur óvissuna, sem hérna ríkir, og ef yður langar til að heyra það, þá skal ég gjarnan skýra yður frá því, hvers vegna mönnum eins og mér er svona innanbrjósts.“ „Haldið þér áfram, Armstrong,“ sagði French. „Mér þætti gaman að heyra, hvað þúsund dala seð- illinn hefur að segja.“ „011 vinnum við hér í fullkominni óvissu og er- um sífellt að brjóta heilann um það, hvert verði látið fara næst. Þessi óvissa skapar ótta og geig, og er hvort tveggja fjárhagslega skaðlegt félaginu. Starfslið ykkar er eins og hálfgert á nálum, og þetta (117)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.