Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Síða 123
Bækur Hins íslenzka þjóðvinafélags.
ÞjóðvinafélagiÖ hefur þessi rit í lausasölu:
1. Andvari, tímarit Hins íslenzka
þjóðvinafélags I—LXIV (1874—
1939), hver árg.................. kr. 1.00
(5.-7., 17., 37.-39. og 50. árg.
uppseldir). Einstakir árg. kr. 3.00.
2. Almanak Hins íslenzka þjóðvina-
félags 1875—1939, hver árg....... — 1.00
(árg. 1880, 1882, 1884, 1886, 1890
—91, 1895 og 1906 uppseldir). Ein-
stakir árgangar kosta kr. 2.00.
3. Ný félagsrit 7.—30. árg., hver árg. — 1.00
(23. árg. uppseldur).
4. C. F. E. Björling: Um vinda .... 0.50
5. J. B. Macaulay: Warren Hastings,
þýð. Einar Hjörleifsson Kvaran 1.00
6. J. S. Mill: Um frelsið, þýð. Jón
Ólafsson .......................... —- 1.00
7. W. Barry: Páfadómurinn og nýja
sagan, j>ýð. Páll Eggert Ólasön .... — 1.00
8. Ritter: Fullorðinsárin, þýð. séra
Ölafur Ólafsson .................... - 1.00
9. Henri de Parville: Hvers vegna? —
Vegna þess! þýð. Guðmundur
Magnússon læknir ................... — 3.00
10. Dýravinurinn, 7., 8. og 10.—14. h„
hvert hefti ...................... —- 1.00
11. Gustav Bang: Þjóðmenningarsaga
Norðurálfunnar, þýð. séra Ólafur
Ólafsson ........................... — 3.00
12. G. A. Hansen: Darwinskenningin,
þýð. Helgi Pétursson................ — 1.00