Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 24
SÓLMYRKVAR Á ÍSLANDI FRÁ 700-1800 e. Kr. Sólmyrkvar og þá einkum almyrkvar vekja jafnan mikla athygli, og á þeim tímum, er menn skildu eigi orsök þeirra, þóttu þeir geigvænlegir atburCir.- Mjög frægur er myrkvinn, er varð 28. maí Irið 583 f. Kr. og kenndur er við Grikkjann t>ales, ve£na þeirra áhrifa, er myrkvinn hafði á orustu. Myrkvi sá, er varð í Noregi 103P, er og frægur vegna'sambands hans við Stiklarstaða- bardaga Á svipaðan hátt eru meiri háttar sólmyrkvar oft tengdir atburðum sögunn- ar, og með því að myrkvana má tímasetja nákvæmlega, geta þeir haft mikið sögulegt gildi. íslenzkar heimildir geta oft um »formyrkvan« eólar, en hér á landi getur hún einnig stafað af eldgosum. Hér er birt skrá yfir sólmyrkva, er sýnilegir hafa verið hér á landi á tímabilinu frá 700 til I8C0 e Kr. og verið hafa svo miklir, að meira en 3A þvermáls sólar hefir verið myrkvað einhvers- staðar á landinu. Þó kann að vanta nokkra myrkva af þejsari stærð, en þá hefir miðbraut þeirra legið all-langt frá landinu. Hafi miðbrautin legið um landið (skráin telur alla slíka myikva), er ártalið skáletrað, og almyrkvar eða hringmyrkvar eru sýndir með A1 og H»>. Heimild að þeisari skrá er ritið »Sonnenfinsternisse von ó'O bis 1800 n. Chr.« eftir norska stjörnufræðinginn J. Fr. Schroeter (Kristjania 19:3). Ásamt ýmsum öðrum fróðleik um þessa myrkva má þar sjá, hvar almyrkva- og hring- myrkvabeltin hafa legið yfir ísland. 704 10. marz 1124 11. ágúst 1536 18. júní 7C6 14 julí 1131 30. marz Al 1551 3l. ágúst 7l3 1. marz 1133 2. ágúst 1576 28 apríl 766 15. ágúst 1147 26. október Hr 1598 7. marz 798 23. febrúar 1178 13. septeuber 1601 24. desember 807 11. febrúar Hr 1185 1. maí 1605 12. október 809 16. júlí 1187 4 september 1612 30. maí 818 7. júlí Hr 119 4 22. apríl 1614 3. október 849 25. maí Al 1 ?30 14. maí 1630 10. júní 878 29. október Al 1234 1. marz Hr 1639 1. júní 885 16. júní 1236 3. ágúst 1645 21. ágúst 894 7. júní 1241 6 október 1652 8. apríl 912 17. júní 1245 25. júli Hr 1654 12. ágúst 966 20. júlí 1 63 5. ágúst 1656 26. janúar Hr 979 28. maí Hr 1-479 12. apríl 1670 19. apríl 988 18. maí 1312 5. júlí Al 1679 10 apríl 990 21. október 1330 16 júlí Al 1699 23. september 1006 29. maí 1339 7. júlí Hr-Al 1708 14. september 1023 24. janúar 1355 14. marz Hr 77/0 28. febrúar Hr 1030 31 ágúst 1364 4. marz Hr 1715 3. maí 1037 18. apríl 1411 19. ágúst Hr 1724 22 maí 1039 22. ágúst 1424 26. júní Al 1733 13. maí Al 1064 19. apríl 1433 17. júní Al 1737 1. marz 1077 25. febrúar Al 1440 3 febrúar 1748 25. júlí 1084 2. október 1453 30. nóvember Hr 1782 12 apríl 1093 23. september Hr 1469 9. júlí Al 1791 3. april Hr 1109 3l. maí 1491 8. maí 1793 5. september Hr (22)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.