Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 27
William Gorgas og gula sóttin í Havana. Margar eru þær sóttir, sem mannkynið liafa hrjáð fyrr og síðar, og geta menn nú vart gert sér í hug- arlund þá skelfingu, sem greip fólkiö, Jjegar stóra bóla, svarti dauði eða kólera var komin upp á meðal þess og engin ráð voru til gegn drepsóttinni nema bænir, dýrlingar og lielgra manna bein. Gula sóttin átti heima fremst í flokki þeirra sótta, sem strádrápu fólk i stórum stil á skömmum tíma, svo að mikil ógn stóð af henni. Þessi drepsótt átti og á heima í Suður-Ameríku, en hennar varð iðulega vart í Mið- og Norður-Ameríku, þar sem mannskæðir faraldrar geisuðu hvað eftir annað á síðastliðinni öld. Árið 1664 gekk hún á eynni St. Lucia i Vestur- Indium og drap þar af 1500 manna setuliði alla nema 89 menn. Bandaríkin fengu hvað eftir annað að kenna á þessari mannskæðu sótt. Haustið 1793 drap hún vfir 4000 manns i Philadelphia, og er sagt, að ekk- ert, sem gerzt hefur í sögu þeirrar borgar, hafi slegið menn annarri eins skelfingu og látið eftir sig eins blóðugt kjölfar af sorg og hörmungum eins og þessi drepsótt. Einn af þekktustu læknum Bandarikjanna á þeim tíma, Benjamin Rush, hefur látið eftir sig lýsingu á þessum faraldri, og gefur lmn góða hugmynd um hvernig ástatt var í borginni. „Frá 8. til 15. september vitjaði ég á hverjum degi milli 100 og 120 sjúklinga,“ segir dr. Rush. Margir lærisveina hans vitjuðu 20—30 sjúklinga á dag. „í margar vikur gleypti ég aldrei i mig matinn án þess að skrifa marga lyfseðla við matborðið. . . Ég fór á fætur klukkan sex, og þá var vanalega kominn hópur manna, sem beið eftir mér í biðstofunni. Þegar svo (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.