Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 33
Árið 1882 var hann fluttur til Fort Brown í Texas. Þar geltk þá gula sóttin, og veiktust ýmsir meðal hersins þar. William Gorgas vildi fá að stunda sjúk- lingana, sem haldnir voru guiu sóttinni, en þar sem hann hafði aldrei fengið veikina sjálfur, var honum stranglega bannað af yfirmðnnum sínum að koma í þann hluta sjúkrahússins, þar sem slikir sjúklingar voru einangraðir. Einu sinni kom einn af æðri herforingjunum í sjúkrahúsið, þegar Gorgas átti að vera þar við skyldu- störf. En þegar Gorgas fannst ekki, fór herforing- inn sjálfur að leita og fann liann loksins á forboðna svæði sjúkrahússins, þar sem Gorgas var að kryfja þann, sem siðast hafði látizt úr gulu sóttinni. Skipun var strax gefin út um að setja liann i fangelsi, en nokkrum klukkustundum siðar var sú skipun dregin til baka og Gorgas bannað að láta sjá sig í sjúkra- húsinu annars staðar en í einangrunardeildinni fyrir gulu sóttina. Það var einmitt það, sem hann hafði óskað sér. Hann veiktist um þessar mundir alvarlega af gulu sóttinni, en náði sér til fulls aftur. Eftir þetta fór Gorgas að leggja sig eftir að kynna sér gulu sóttina. Hann las allt, sem hann gat fundið um hana, og sat sig ekki úr færi, ef hann átti þess kost að komast i kast við faraldur af henni. Enginn vissi þá, hver var orsök veikinnar. Menn héldu, að „óhollar gufur“ eða jafnvel aðeins mikið samsafn af óhreinindum væri það, sem breiddi veik- ina út, en trúaða fólkið hélt, að drepsóttin væri fyrst og fremst guðdómleg refsing fyrir syndugt liferni. Einn amerískur læknir, Jósúa Nott, sem var glögg- ur og gætinn maður, hafði komizt að þeirri niður- stöðu, að gula sóttin bærist með mýflugum. Hann hafði gert margar athuganir og ýmsar tilraunir til að sanna þessa kenningu sína og hafði sannfærzt um, að mýflugan væri tengiliðurinn, sem bæri sjúk- (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.