Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 35
var éngu líkara en allir koppar og kamrar væru tæmdir út á göturnar. Þangað var fleygt matarleifum, sem úldnuðu þar innan um allan hinn óþverrann, svo að menn geta ímyndað sér, hvernig lyktin hafi verið i slíkri borg, þar sem hitinn var mikill allan ársins hring. Ástandið i borginni gat sannarlega komið heim við það, að gula sóttin ætti heima í sóðaskap. Gorgas álcvað að binda enda á allan þennan óþverra og byrjaði á því að láta hreinsa göturnar. Hræin hurfu af götunum og með þeim gammarnir, sem lifðu á þeim. Beiningamenn, útataðir í vessandi sárum, sá- ust ekki lengur. Sjúklingarnir, sem spánsku herfor- ingjarnir höfðu hrakið úr sjúkraliúsunum, svo að hermenn þeirra fengju húsnæði, hurfu úr görðum og af götum bæjarins. En ekki var látið þar við sitja. Húsagarðar voru líka athugaðir og fyrirtækj- um og verksmiðjum skipað að hreinsa til hjá sér og fjarlægja allan óþverra. Og þannig var farið yfir alla borgina og engum liðið að halda uppi sóðaskap i kringum hús sín. Sennilega hefur aldrei nokkur borg verið hreinsuð eins rækilega eins og Havana. Heilsu- far i borginni fór bráðbatnandi. Stóru bólu var al- veg útrýmt, taugaveiki og blóðsótt rénuðu stórkost- lega. Árið 1898, sem var síðasta ár spánsku herset- unnar, dóu 21252 i borginni, eða 91.3 af þúsundi hverju. Árið eftir að Ameríkumenn höfðu tekið við, lækkaði dánartalan niður í 8153, og árið eftir niður í 6102 eða 24.4 af þúsundi hverju. Havana hafði áður verið heimsfræg fyrir óhollustu, en nú var dánartala hennar lægri en i ýmsum borgum á meginlandi Evrópu. Gorgas var samt engan veginn ánægður. Þrátt fyrir alla hreinsunina hélt gula sóttin áfram að g'anga og færðist jafnvel i aukana eftir að hreinsunin hafði farið fram. Árið 1898 höfðu 136 dáið úr gulu sótt- inni og 103 árið eftir, en árið 1900 farast hvorki meira (33) 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.