Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 38
Bandaríkjunum 1898 og naut þar aðstoðar tveggja lækna, eftir að hann hafði sjálfur verið kallaður á brott. Hann gat ekki lokið við að vinna úr skýrslun- um fyrr en veturinn 1899—1900, en þá gat hann látið eftirfarandi athuganir frá sér fara: l)enginn hafði sýkzt af veikinni, sem hafði komið á þessa sveitabæi i Mississippi fyrstu 10—14 dagana eftir að veikin kom upp á bænum, 2) mikill hluti þeirra, sem komu á ; þessa bæi eftir 2—3 vikur, sýktust, og 3) það var engan veginn nauðsynlegt að koma nálægt sjúkling- , unum til þess að sýkjast. Menn gátu meira að segja sýkzt eftir að sjúklingnum var batnað eða hann var dáinn og grafinn. Carter dró þá ályktun af þessu, að sjúklingurinn sjálfur væri ekki hættulegur nem? i gegnum það umhverfi, sem hann skapaði i kringum sig. Og dr. Carter var ekki i neinum vafa um, hvernig stæði á þessu 10—14 daga millibilsástandi. Gula sóttin sýkti ekki eins og' mislingar eða stóra bóla, þar sem sóttkveikjan berst beint frá einum til ann- ars. Eins og við malaria hlaut að vera hér milliliður, j sem þarf tíma til að þroska sóttkveikjuna í sér, áð- ur en hún getur sýkt menn. Um þessar mundir var gula sóttin orðin svo al- varleg plága, að yfirlæknir Bandarikjahersins skip- aði sérstaka nefnd lækna til þess að fara til Havana til þess að sjá, hvort ekkert væri unnt að gera til þess að kveða þennan ófögnuð niður. Formaður þeirrar nefndar var herlæknirinn Walter Reed ofursti, sem | gat sér heimsfrægð með þeirri för og það að verð- leikum. Walter Reed og samstarfsmenn hans. Með dr. Reed j fóru þrir óþekktir læknar, þeir James Caroll, Aris- tide Agramonte og Jesse W. Lazear. Fyrsta verk þeirra var að sýna fram á, að sýkillinn, sem ítalski læknirinn Sanarelli hafði haldið fram að væri orsök (36) 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.