Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 40
tvö hundruð og fimmtíu dollurum í peningum. Sjálf- boðaliðarnir urðu að vera nýkomnir til Havana og með öllu móti tryggt, að þeir hefðu ekki fengið veik- ina áður. Þetta tilboð var því raunverulega aðeins fyrir ameriska liermenn og spánska innflytjendur, sem nýkomnir voru til bæjarins. Sög'ur, sem komust á loft, urðu til þess, að allir Spánverjarnir hættu við að gefa sig fram og eftir urðu aðeins amerísku her- mennirnir. Sumir þeirra sýndu, að þeir g'áfu sig ekki fram peninganna vegna, heldur aðeins til þess að verða mannkyninu að liði og neituðu að taka við nokkrum peningum. Siðan var komið upp Lazear-sjúkrahúsinu. Það var lítið hús, sem var útbúið með þéttriðnu vírneti, sem engin mýfluga gat komizt í gegnum. Siðan var húsinu skipt i tvennt með sams konar virneti. Gorgas hafði sagt Reed alla söguna um, hvernig Lazear hafði sýkzt. Meðal annars hafði liann sagt honum frá því, að mýflugan, sem stungið hafði dr. Lazear, hefði bitið sjúkling með gulu sóttina innan þriggja daga eftir að sjúklingurinn veiktist og að tíu dagar eða meira hefði liðið frá því að flugan heit sjúklinginn þangað til luin beit Lazear. Reed fór eftir þessum upplýsingum og notaði til tilraun- anna aðeins mýflugur, sem ekki skemur en tíu dög- um áður höfðu bitið sjúklinga, sem voru nýlega lagztir í sóttinni. Siðan sleppti hann 15 slíkum flug- um öðrum megin við virnetið og hafði einn mann hjá þeim, sem móttækilegur var, en tvo menn hafði hann hinum megin við netið. Ekki var liálftimi lið- inn áður en maðurinn hafði verið bitinn sjö sinnum. Ekki voru fjórir dagar liðnir, þegar þessi maður veiktist af gulu sóttinni. En hvorugur mannanna, sem voru liinum megin virnetsins, veiktust. Þetta var aðeins byrjunin á tilraunum Reeds, sem nú tók að sannfærast um, að það væru sýktar flugur og ekkert annað, sem bæru veikina. (38)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.