Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 41
Næsta skrefið var að láta sótthreinsa þann hluta sjúkrahússins, þar sem maðurinn liafði veikzt. Það lét Reed gera með nýrri aðferð, sem aldrei hafði verið notuð áður. Hvorki var notað karból né lysól, ekki einu sinni þvegið með sápuvatni. Það eina, sem snert var við, voru flugurnar. Þær voru allar veiddar og siðan voru tveir móttækilegir menn'setttir i stof- urnar. Hvorugur þeirra veiktist. Nú sá Reed, að’ honum miðaði áfram. Til þess að sýna þeim efagjörnu, að það væri ekk- ert annað en mýflugan, sem bæri veikina, lét Reed reisa annað hús skammt frá, örugglega þétt fyrir mý- flugum, svo að þær kæmust hvorki út né inn án hans vilja og vitundar. Inn i þetta hús lét Reed safna öllu því versta dóti, sem hann gat hugsað sér, frá öðru sjúkrahúsi, þar sem margir voru veikir af gulu sótt- inni. Rúmföt frá þeim ineð alls konar úrgangi frá sjúklingunum, ekki aðeins svörtu spýjunni, sem flestir héldu, að væri smitandi, heldur lília saur og þvagi og jafnvel hráka. Náttfötin voru tekin frá nýdánum sjúklingum til þess að færa tilraunamennina i þau volg af gulu sóttinni. Alls konar flíkum og lökum var dreift um þennan nýja spitala, og dr. Reed horfði sjálfur á, þegar kistan var opnuð, sem allt þetta sam- safn var í. Ef ekki reyndist hættulegt að snerta neitt af þessu dóti, þá var engin hætta á, að gula sóttin gæti borizt beint frá einum til annars. Þar er skemmst frá að segja, að mennirnir, sem íátnir voru búa inn- an um allt þetta drasl, veiktust ekki. Enginn þeirra fékk gulu sóttina. Þetta var sönnunin, sem Reed vantaði. Nú fóru jafnvel þeir efagjörnustu að linast. En Reed lét ekki þar við sitja. Hann var kominn hér inn á tilrauna- braut, sem tók liug hans allan, og hann vildi vita meira. Hann tók blóð úr sjúklingi innan þriggja daga frá þvi að hann veiktist og lét dæla því undir húð á móttækilegum manni. Nokkrum dögum seinna (39)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.