Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 96
helztu forvígismönnum kommúnismans hér á landi. Hann neytti mjög' i baráttu sinni þeirrar stefnu að samstilla sem flest skáld og rithöfunda undir merkjum andfasista, og' varð honum talsvert ágengt um skeið, en eftir þá atburði, sem gerðust haustið 1939, varð samstillingin að engu. Af öðrum, sem skrifuðu grein- ar um bókmenntir frá kommúnistisku sjónarmiði, voru helztir séra Gunnar Benediktsson og Halldór Kiljan Laxness, en af hinum, sem andæfðu eða hófu sókn gegn sjónarmiðum kommúnista, má nefna Jónas skólastjóra frá Hriflu, fyrrum alþingismann og ráð- herra. Hann skrifaði á þessu tímabili margt um bók- menntir og menningarmál og beitti sér fyrir nýmæl- um, sem skyldu að nokkru bæta það tjón, sem bók- menning íslendinga hafði beðið, þá er hinn gamli skóli heimilanna i sveitum landsins féll að mestu nið- ur vegna nýrrar þróunar í atvinnu- og fjármálum þjóðarinnar. Skáld nýrra tíma I. Stefán frá Hvítadal. Stefán Sigurðsson frá Hvíta- dal fæddist á Hólmavik árið 1887, ólst upp norður i Strandasýslu fram yfir fermingu, en fluttist síðan að Ilvitadal i Dölum og kenndi sig við þann bæ. Stefán fór að heiman innan við tvítugt og stundaði prentnám á ísafirði og i Reykjavik, en svo ýmis önnur störf, unz hann fór til Noregs og vann þar fyrir sér i Haugasundi og Stafangri. Hann veiktist af lungnaberklum i Noregi og dvaldist um hrið á heilsu- hælum, en fór heim árið 1917 og settist að vestur í Dölum. Þar reisti hann bú og bjó fyrst á Krossi á Skarðsströnd, en síðan til dauðadags i Bessatungu í Saurbæ. Stefán gat aldrei á heilum sér tekið, eftir að hann kom frá Noregi, og lézt hann árið 1933. Fyrsta bók Stefáns var Söngvar förumannsins. Þeir komu út 1918. Síðan komu út eftir hann fjórar ljóða- (94)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.