Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 102
stund á ritstörf. Hann hefur gefiS út þrjár Ijóðabæk- ur, Kaldavermsl 1920, Handan storma og strauma 1936 og TJndir sól að sjá 1939. Jakob Smári er lisírænn á orðaval og kveðandi og kann vel að forma kvæði. Hann mun hafa ort fleiri sonnettur en nokkurt annað íslenzkt skáld, en sonn- ettuformið er þröngur búnaður, sem efnið verður i að rúmast. Smári hefur lýst fagurlega íslenzkri nátt- úru, er mjög næmur á línur hennar og liti, en hin fegurstu lönd og hina litrikustu heima hefur hann skynjað í hillingum ímyndunarafls síns, dulhvggju sinnar og drauma. í þeim heimum er friður, sam- ræmi og fegurð, — þangað ná ekki stormar eða straumar daglegs strits og stríðs eða neins konar ver- aldarvafsturs. Kvæði Smára eru ekki tilbreytingar- ríkur lestur og fátt af þeim þannig, að lítt þjálfaður ijóðalesandi fái notið þeirra, en þar er að finna mikla fegurð og djúpan frið fyrir þann, sem hefur þroskað fegurðarskyn og sekkur sér niður í lestur þeirra. Þórbergur Þórðarson fæddist að Hala i Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu árið 1889. Þórbergur fór á unglingsárum sínum til Reykjavikur og stundaði nám i ýmsum skólum i níu ár, en á sumrum lagði hann stund á margvísleg störf á sjó og landi. Hann vann lengi að orðasöfnun með rikisstyrk, en 1920—25 og 1928—31 stundaði hann íslenzkukénnslu. Siðan 1931 hefur hann eingöngu fengizt við ritstörf. Þórbergur er kunnastur af ritum sinum i óbundnu máli. Hann hefur haft allviðtæk áhrif á stíl ýmissa íslenzkra rit- höfunda, bæði beint og óbeint. Árin 1914 og 1915 komu út eftir Þórberg tveir ljóðabæklingar, sem náðu til frekar fárra og vöktu einkum athygli innan tiltölulega fámenns hóps manna í Reykjavik. En árið 1922 gaf Þórbergur út ljóðabók- ina Hvíta hrafna. Þar voru nokkur fögur ástaljóð, sem bera keim af ástarkvæðum Heines, og líka eru (100)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.