Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 106
ljóð um unnustur og dísir minningaheims og jafn- vel draumaveraldar, þvi að þeirri konu, sem skáldið hefur dýrlegastrar notið, hefur hann aldrei kynnzt. En hann hefur í siðustu bók sinni sýnt, að þrátt fyrir allt hefur hann — eins og hann segir: „safnað til vetrarins sólskini i blóðið og sumarsins angan í vetrarljóðið“. Magnús Ásgeirsson er fæddur á Reykjum i Lundar- reykjadal i Borgarfirði árið 1901. Hann varð stúdent 1922, og siðan var hann við norrænunám í tvo vetur. Hann stundaði svo þingskriftir, blaðamennsku og ritstörf, unz hann árið 1941 varð bókavörður i Hafn- arfirði. Magnús gaf út 1923 ljóðabókina Síðkveld, sem flytur vel unnin og listræn, en ekki veigamikil kvæði. Siðan hefur Magnús litt fengizt við að vrkja, svo að vitað sé, en hann hefur þýtt fjölda ljóða frá ýmsum lönd- um á íslenzka tungu. Frá hendi Magnúsar hafa komið mörg bindi þýddra kvæða. Magnús hefur þýtt ljóð eftir fjölmörg skáld, og þá einkum norræn, og ljóðin eru með svipmóti ýmissa tíma og stefna. Þýðingar hans eru mjög fágaðar að formi, en auk þess eru þær yfirleitt trúr spegill frumkvæðisins. Þær hafa haft mikið gildi fyrir ung íslenzk skáld og hlotið vinsældir alþýðu manna. Magnús hefur því með þeim unnið merkilegt starf á vettvangi íslenzkra bók- mennta. Magnús Stefánsson (Örn Arnarson) fæddist i Kverkártungu á Langanesströnd í Norður-Múla- sýslu árið 1884. Hann tók gagnfræðapróf 1908 og kennarapróf árið eftir. Hann fékkst einn vetur við farkennslu, en síðan stundaði hann lengstum skrif- stofu- og verzlunarstörf, fyrst í Vestmannaeyjum og siðan í Hafnarfirði. Siðustu árin var hann mjög heilsuveill. Hann lézt árið 1942. Magnús orti undir dulnefninu Örn Arnarson. Ljóða- (104)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.