Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 115

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 115
Afstaða skáldsins til tilveru æðri máttarvalda og þeirra afla í oss sjálfum, sem þeim fái tengzt, sést glögglega af eftirfarandi ljóðlínum: „Og loks — gegn dauðans ógn vort eðli snýr. Vor andi á sjálfur vald, sem myrkrið knýr til undanhalds. Eitt ákall vort í nauðum, ein auðmjúk bæn fær reist oss upp frá dauðum. í angist sinni og sorg' er heil og sterk vor sál, er henni skilst það kraftaverk, sem hvorki jarðneskt vald né vit fær stjórnað, en vinnst tveim höndum, sem i bæn er fórnað.“ Loks þetta um hlutverk skáldsins — úr hinu stutta, en undurfagra kvæði Fljúgandi blóm: ,,Og seg þú mér, ljóð mitt, hvort er ekki einmitt þetta hin eina gleði, sem sálir og kvæði varðar, að mega í auðmýkt fara að dæmi fuglsins, sem flýgur í erindum guðs milli himins og jarðar?“ Hvorki glæsileiki um val orða og mynda né list- ræn tækni i hrynjandi og gerð kvæðanna er síðri í þessari seinustu bók Tómasar en í tveimur þeim næstu á undan. En í þessari verður þetta minna atriði en i hinum, þvi að i staðinn fyrir þá trega- kenndu tilbeiðslu ytri fegurðar og svo sem hálfdulins lifsþorsta og glettni, sem er stundum á mörkum þess gullvæga og þess gyllta, er komin djúp persónuleg alvara og stundum fjálgleiki þess manns, sem veit lífi sínu veg og finnur blóð sitt duna samhreima nið fljótsins helga. Tómas Guðmundsson var borgarskáld og raunar skáld allra þeirra, sem hafa yndi af fag- urri list, hvar og hvernig sem hún birtist. Með Fljót- inu helga er hann orðið skáld hins líðandi og stríð- andi anda þjóðarinnar. Guöm. Gíslason Hagalín. (113)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.