Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 125

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 125
Smælki. Tryggvi Gunnarsson og Páll Ólafsson. Góð vinátta var með þeim Tryggva og Páli. Hófst hún snemma á árum og hélzt meðan þeir lifSu báSir. Fóru bréf á milli þeirra allt frá 1866 a. m. k., en flest munu þau nú glötuS. í bréfum sínum lét Páll oft fjúka í kviðlingum, enda létt um kveðskapinn. Tryggvi hafði eins og fleiri mildar mætur á smelln- um og gamansömum stökum og birti á sínum tíma nokkrar vísur Páls i Almanakinu. HaustiS 1887 hefur Páll ritað Tryggva. Virðist, sem þá hafi um hriS nokkurt hlé verið á bréfaskiptum þeirra. Þar hefur Páll minnzt á margra ára vináttu, en nú fari ævin að styttast og ætti þeir að tengja hana sem fastast það sem eftir væri. Tryggvi tekur undir þetta. „Flestir minir beztu vinir eru dánir, og fiestir liinir lifandi breyta litum og snúa viS blaðinu, svo mér þykja ekki mínir of margir.....Min staða hefur verið sú i mörg ár, sem er óvinsæl á íslandi, pólitik og verzlun, svo mig furðar ekkert á þvi, þó ég fái mótstöðumenn. Landið er svo, að maSur má enga sjálfstæða skoðun liafa .... en það vil ég ekki kaupa fyrir nokkurt verð .... Þessi síSustu harSindaár er staða mín svo, að skyldan heimtar, að ég sé böðull og skarpréttari á skuldunautana, og það þó minir frændur og beztu vinir eigi i hlut. En þeir eru margir, sem ekki greina það að .... Þegar ég hugsa um þig sem aldeilis einstakt skáld íslendinga og einstakan öðling og gestgjafa heim að sækja og forustumann í héraði, þá segi ég: Fjarska- legt land og þjóð er nú þetta, að svona maður skuli þar fá að vera í búksorg og varla sjá út úr því, að liann geti fengið sitt. Ég er viss um, að i hverju öðru landi værir þú í beztu efnum og borinn á höndum . . (123)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.