Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 128

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 128
Út af þessu skrifar P. Ó. Tr. G. 8. nóv. 1889 m. a. á þessa leið: „Ég er þó hálfviðkvæmur í þá átt, að rétt sé hermt; það var nú í seinasta Almanaki, að ég á ekki eitt orð í fyrri partinum á þessari vísu „Hvað skal svín etc.“ Vísan er slitin úr samhengi í Ijóða- bréfi til Vfilhjálms] Oddsens .... og er næsta vísan á undan [svona]: Svona um jólin dauft er að deyja, Drottinn minn! En hvað á að segja? Liðka tappann laglega úr stútnum. Lof sé guði, nóg er í kútnum. I staupi gef ég öðrum samt ekki, yfirvaldið sjálft þó að drekki. Hvað skal svín með silfur á trýni? Svo er að fylla dóna með víni. Vísan „Bændur fara á kaldan klaka“ er í sjálfu sér góð, en bæði efnið og svo athugasemd þín um Slimon hefur ekki aukið hróður minn við hann né kaupsa.“ Trvggvi hafði getið þess, að enski fjárkaup- maðurinn Slimon myndi hafa farið eitthvað illa með Pál og Páll viljað hefna sin með vísunni. Kaupsi mun vera Valdemar Daviðsson faktor Ö. & W., sem áður var getið. I rauninni var Páll aðeins að skemmta sér með þvi að kveða kátlega vísu, samt líklega ekki alveg að tilefnislausu. Manneldi í lok 19. aldar. Á síðustu áratugum 19. aldar var mikið um sölu lifandi fjár, enkum sauða og annars geldfjár, til Eng- lands. Töldu flestir bændum mikinn hagnað að verzl- un þessari, því að oft var verðið hátt og allt greitt í peningum, gulli, í fyrstu, en siðan leiddu skipti þessi til innflutnings margs ltonar varnings frá Eng- landi, sem orsakaði stórfelldar breytingar á matar- (126)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.