Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 132

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 132
Orðsending til félagsmanna. Félagsmenn fá að þessu sinni 5 bækur fyrir 55 kr. gjald, eða hverja bók á aðeins 11 kr. til jafnaðar. Segja má, að þetta sé ótrúlega lágt verð miðað við hina miklu dýrtíð. Útgáfan vill reyna enn sem fyrr að gera sem allra flestum lesfúsum fslendingum fært að safna bókum. Og ekki sízt vill hún leitast við að hjálpa þeim mörgu bóka- vinum, sem vegna vaxandi dýrtíðar og þrengri fjárhags eiga nú erfiðara um bókakaup en áður. Því skal ekki leyna, að vegna síhækkandi útgáfukostn- aðar hefði félagsgjaldið þurft að vera 15—20 kr. hærra en það nú er. Að þessari hækkun var j>ó ekki horfið, m. a. af þeim ástæðum, sem þegar hafa verið nefndar. Útgáfan kýs heldur að treysta á samheldni félagsmanna og liðsinni til að mæta þeim fjárhagserfiðieikum, sem hún á nú við að etja, fyrst og fremst vegna hins lága féiags- gjalds nú og undanfarin ár. — Félagsmenn geta sérstak- iega hjálpað útgáfunni — og þar með sínu eigin bókmennta- félagi — með þrennu móti: 1) Með því að vitja félags- bókanna sem fyrst eftir að þær koma út og greiða félags- gjaidið skilvíslega. 2) Mcð útvegun nýrra félagsmanna. Út- gáfan þarf að fá marga r.ýja félagsmenn árlega. Félags- menn geta því gert henni mikinn greiða með því að segja öðrum frá þeim kjörum, sem hún býður, og hvetja þá til að gerast einnig félagar. — Áskrift að féiagsbókunum er ágæt tækifærisgjöf. Útgáfan hefur látið gera smekk- leg gjafaspjöld fyrir þá, er vilja senda áskrift að félags- bókunum sem gjöf. 3) Með því að kaupa lausasölubækur útgáfunnar, m. a. til tækifærisgjafa. Lesið bókaskrána á kápu „Andvara“ 1952. Þar eru taldar margar þeirra bóka, sem útgáfan hefur nú til lausasölu. Útgáfan þakkar svo hér með öllum viðskiptamönnum sínum, bæði félag'smönnum og umboðsmönnum, samstarfið undanfarin ár og væntir framvegis sem áður farsælla og ánægjulegra viðskipta. í október 1952. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.