Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 20
TAFLA II.
Klt. m.
Útskálar ................ + 0 02
Keflavík (við Faxaflóa) .. + 0 03
Hafnarfjörður............ + 0 04
Kollafjörður ........... 0 00
Hvammsvík ................— 001
Akranes.................. + 0 01
Borgames ................ + 0 29
Búðir ................... + 0 53
Hellissandur ............ + 014
Ólafsvík................. + 011
Elliðaey................. + 0 25
Stykkishólmur ............+ 0 33
Flatey (á Breiðafirði) .... + 0 38
Vatneyri ................ + 1 15
Suðureyri (við Tálknafj.) +112
Bíldudalur............... + 1 32
Þingeyri................. + 1 38
Önundarfjörður .......... + 1 34
Súgandafjörður .......... + 1 59
ísafjörður (kaupstaður) . +2 11
Álftafjörður ............ + 1 50
Amgerðareyri............. + 1 36
Veiðileysa .............. + 1 58
Látravík (Aðalvík)...... + 2 39
Reykjarfjörður........... + 341
Hólmavík ................ + 3 39
Borðeyri ................ + 3 58
Skagaströnd (verzlunarst.) + 3 38
Sauðárkrókur ............ + 419
Hofsós .................. + 3 50
Klt. m.
Haganesvík ............. + 4 09
Siglufjörður (kaupstaður) + 4 30
Akureyri .................. +410
Húsavík (verzlunarst.) ... + 4 58
Raufarhöfn ............. + 4 55
Þórshöfn ............... + 5 24
Skeggjast. (við Bakkafj.) — 5 52
Vopnafj. (verzlunarst.) .. — 5 33
Nes (við Loðmundarfj.) .. — 5 H
Seyðisfjörður (kaupst.) .. — 4 46
Skálanes................— 5 00
Dalatangi...............— 4 47
Brekka (við Mjóafjörð) .. — 4 56
Neskaupstaður (Norðfj.) . — 4 57
Hellisfjörður ..........— 5 06
Eskifjörður (verzlunarst.) — 4 08
Vattaraes...............— 2 25
Reyðarfjörður (fj.botninn) — 3 31
Fáskrúðsfjörður ........— 3 27
Djúpivogur .............— 2 55
Papey...................— 1 40
Hornafjarðarós.......... + 0 09
Kálfafellsstaður (Suðursv.) — 0 45
Ingólfshöfði............ + 005
Vík í Mýrdal............— 0 34
Vestmannaeyjar............ —0 43
Stokkseyri..............— 0 ^4
Eyrarbakki ............. — 0 36
Grindavík ..............— 028
Kirkjuvogur ............+ 0 11
REIKIST J ÖRNURN AR 1962.
Margir vilja gjarna geta þekkt reikistjömur á himni, og eiga efti*'
farandi upplýsingar að greiða fyrir því. Er miðað við skoðun me
bemm augum, en með þeim sést Úranus óljóst og Neptúnus og Plút0
alls ekki. Bjartar og áberandi geta orðið Merkúríus (vegna of mikifl®r
nálægðar við sól sést hann þó sjaldan með bemm augum hér á landv»
Venus, Mars, Júpíter og Satúmus.
Frá fastastjörnum greinir það reikistjömur augljóslegast, að ski®
hinna síðari er kyrrara, og að þær ,,reika“, þ. e. breyta stöðu sinm
á stjömuhimninum. Þar er þær ávallt að fínna mjög nálægt sólbrau*^
inni, sem er baugur sá, er sóh’n virðist fara eftir á árgöngu sinni ®e ^
fastastjarnanna. Er þeim fastastjömum, sem næst em sólbraut, skip®
í 12 ,,merki“, er mynda svonefndan Dýrahring. Myndimar í hxg*1 ^
vinstri hfíð umgerðarinnar á forsíðu almanaksins em táknmy11
þessara stjörnumerkja. sem kennd em við hrút, naut, tvíbura, kra *
ljón, mey, vog (metaskálar), sporðdreka, bogmann, steingeit, vatns
(18)