Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 34
kalla með einföldum aðferðum. Það var sem sagt uppgötvað að unnt var að fjölga litþráðahópnum með því að beina hita að kynvefjum og þó einkum með því að bera efni það á vaxtarvef jurtarinnar, sem nefnist colchicine og unnið er úr krókustegund nokk- urri. Efni þetta liindrar það, að litþræðir dragist sundur við frumuskiptingu og myndast við það fer- litna fruma.Þessum frumum getur siðan fjölgað eðli- lega og geta þær orðið upphaf nýrra ferlitna ein- staklinga með sjálf-frjóvgun eða kurlgræðslu á hinum nýja ferlitna sprota. Hefur þessari tvöföldun jurta verið beitt við sköpun nýrra afbrigða. Til dæmis hafa Svíar sett á markaðinn feriitna afbrigði af rúgi, smára, rófum, dillu, spínati og eplum. Til eru einnig ferlitna vín- viðir með berjum, sem eru mun þyngri en tvilitna stofnar þeirra. Mjög er þessi kynbótaaðferð notuð j við ræktun skrautjurta, þar sem blóm á ferlitna jurtum eru oft stærri og skrautlegri en þau, sem tvílitna frændur þeirra bera. Fjöllitna jurtir eru taldar geta verið frostþolnari en hinar tvilitna og er talið að fleira sé um fjöllitna jurtir þegar nær dregur heimskautum. Ekki er það þó einhlit regla að fjöl- litna jurtir séu iturvaxnari þeim, sem hafa lægri lit- þráðatölu og hrakar jurtum venjulega sé litþráða- hópur þeirra sex- til áttfaldur eða meira. Þrílitna jurtir má fá fram með þvi t. d. að æxla saman tvílitna og ferlitna jurt og myndast afkvæmið við samruna tvílitna og einlitna kynfrumu. Mörg Þrl" litna afbrigði nytjajurta liafa verið framkölluð og tekin i notkun, þar sem þau hafa borið af tvilitna tegundinni á einn eða annan hátt. Má þar til nefna tejurt eina, sykurrófur og vatnsmelónur, sem Japanu rækta, og þess má geta, að fjórði hluti allra epla-af- brigða í Bandaríkjunum er þrilitna. Eru þrílitna jurtir oftast ófrjóar og verða þvi að jafnaði ekki notaðar til undaneldis, en er aftur á móti fjölgað með (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.