Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 97
Haukur Melax, II. eink., 8,13, Hörður Láruss., I.
eink., 13,49, Ólöf Benediktsd., I. eink., 12,39, Ragna
Ragnars, I. eink., 10,78, Svanur Pálss., I. eínk., 13,47.
Prófi i íslenzku fyrir erlenda stúdenta luKu Kai
A. Saanila, I. eink., 10,67 og Michael Krauss, I. eink.,
11,83.
í læknisfræði: Bogi Melsted, II. eink., 110% st.,
Einar Baldvinss., I. eink., 170%st., Gissur J. Pét-
urss., II. eink., 155 st., Guðmundur Georgss., I. eink.,
182% st., Helgi Zoega, I. eink., 168% st., Jóhann
Guðmundss., I. eink., 180% st., Jón Aðalsteinss., I.
eink., 190% st., Jón Jóhanness., I. eink., 162% st.,
Jónas Oddss., I. eink., 161 st., Kjartan Kjartanss.,
I. eink., 172 st., Ólafur H. Grimss., II. eink., 157%
st., Páll Þ. Ásgeirss., I. eink., 180 st., Reynir St.
Valdimarss., I. eink., 185% st., Þór Halldórss., I.
eink., 164% st.
í tannlækningum: Guðjón Axelss., I. eink., 178%
st., Hörður Sævaldss., I. eink., 185% st., Sigurður
Jónss., I. eink., 120% st.
I lögfræði: Benedikt Blöndal, I. eink., 182% st.,
Grétar Haraldsson, I. eink., 203% st., Helgi V. Jónss.,
I. eink., 214 st., Hjörtur Torfas., I. eink., 209% st.,
Jóhann Níelss., I. eink., 183 st., Jóhann J. Ragnarss.,
I. eink., 178% st., Ólafur G. Einarss., I. eink., 182V3
st., Ólafur Stefánss., I. eink., 199% st., Vilhjálmur
Þórhallss., I. eink., 191% st., Þorkell Gislas., I. eink..
187% st.
í viðskiptafræði: Ásgeir Ingólfss., I. eink., 219%
st., Einar H. Kristjánss., I. eink., 223 st., Haukur
Helgas., I. eink., 263% st., Lárus Jónss., I. eink.,
233% st., Sigurður Tómass., I. eink., 231% st., Sig-
urpáll Vilhjálmss., II. eink., 203% st., Torben Fred-
eriksen, I. eink., 229% st., Þórhallur Helgas., I. eink.,
245% st.
16. janúar varði frú Selma Jónsdóttir listfræðing-
ur doktorsritgerð við heimspekideild Háskóla ís-
(91)