Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 25
breiddar- og lengdarleiðréttingu (sjá bls. 20 og 21), en ekki er tekið tillit til hennar í þessari grein. Milli upprásar eða seturs sólar og þess tíma, er miðja sólar er 6° undir sjóndeildarhring, er á granntungum kallað „borgaralegt rökkur44. Á línuritinu er sýnt, hvenær það hefst að morgni og því lýkur að kvöldi, en talið er, að þá sé lesbjart úti, ef loft er létt. E. t. v. má nota orðið „dagljóst“ um þessa birtu og meiri. Bil þessi eru skemmst um jafn- dægrin, og þá um 40 mín. hvort. Um hásumarið telst dagljóst allan sólarhringinn. Algengt mun að telja 16 stundir hvers sólarhrings vökutíma, og mundi þá hér á landi láta nærri, að hann stæði frá kl. 7 til kl. 23, og verður hér miðað við það. Á myndinni sýna tvær beinar línur þessi stundamörk, en svæðið á milli þeirra hinn árlega vökutíma. Af dag- legum vökutíma eru þá að meðaltali 5,1 st. ekki sólartími (sól ekki á lofti), og ekki dagljóst í 3,9 st. Betri nýting birtunnar fengist með því að taka daginn fyrr, en það er í öfuga átt við stefnu seinni tíma hér á landi og annars staðar. Til að koma slíkri breytingu á hefur það reynzt ráð að flýta klukkunni. I lok 19. aldar var víðast teldnn upp „svæðistími“, þannig að meðal- sóltími lengdarbauganna um Greenwich (0°) og 15°, 30°, 45° .... austur og vestur var látinn gilda á svæði, sem nær 'l1^0 austur og vestur frá baugnum, með minni háttar afbrigðum vegna staðhátta. Nú er í sumum löndum, s.s. Frakklandi, Spáni. Niðurlöndum og Sovét- ^íkjunum, klukkan höfð á undan svæðistíma allt árið. I ýmsum öðrum löndum, s.s. Bretlandi, Póllandi, ísrael og miklum hluta Ameríku, er hins vegar ,,sumartími“. Á íslandi var með lögum frá 16. febr. 1917, sem enn eru í gildi, heimilað að flýta klukkunni um allt að l1/^ stund. ^á, í heimsstyrjöldinni fyrri, höfðu fjölmargar þjóðir tekið upp sumar- tíma, og hér var klukkunni flýtt um 1 stund 20. febr. til 20. okt. 1917 °g 20. febr. til 15. nóv. 1918. Aftur var sumartími tekinn hér upp með reglugerð 28. apr. 1939, °g hefur hann haldizt síðan. Nú fer um hann eftir reglugerð frá 28. febr. 1947, og skal hann, þangað til öðruvísi verður ákveðið, hefjast 1 aðfaranótt fyrsta sunnudags í apríl (klukkan sett 2) og honum Ijúka kl. 2 aðfaranótt fyrsta sunnudags í vetri (klukkan sett 1). Árið 1961 bar þetta upp á 2. apríl og 22. október, og eru á línuritinu sýnd a þessu tímabili mörk hins breytta vökutíma. Við þessa færslu klukk- ^Qnar fjölgaði sólarstundum alls vökutímans 1961 um nálægt 140, en nagljósum stundum um nálægt 105. Fyrir 1947 var lengd sumartíma- "nsins nokkuð á reiki. Árin 1943—46 hófst það fyrsta sunnudag í 11131:2 (í stað apríls nú), en með þeim hætti verða í árlegum vökutíma a^ meðaltali um 14 sólarstundir, en um 27 dagljósar stundir. fram yhr það, sem nú er. Erlendis hefur sumartími átt mest fylgi hjá borgabúum, en sveita- k ekki talið hann sér hagkvæman. Sumir eru og andvígir honum af PVl» að þeir fella sig ekki við færslu klukkunnar tvisvar á ári. Sú birta, sem vinnst við færslu hennar, nemur samtals færri stundum hér á ndi en 1 löndum á lægri breiddarstigum. Hins vegar er hver birtu- stnnd, sem unnizt hefur, hærra metin í landi með löngu skammdegi. (23)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.