Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 104
skólans i Rvík. Unnið var i Rvik að byggingu Breiða- gerðisskóla, RéttarhoRsskóla, Hagaskóla, Hlíðaskóla, Vogaskóla og Laugalækjarskóla. Nýtt barnaheimili, Hagaborg, tók til starfa í Rvik. Tborvaldsensfélagið hóf byggingu vöggustofu í Rvík. Lokið var bygg- ingu kvikmyndahúss i Laugarási í Rvík, og unnið var að húsi Trípólíbíós. Unnið var áfram að bygg- ingu bændahúss í Rvík. Unnið var að byggingu I- þrótta- og sýningarhúss í Rvik. Unnið var að húsi Fiskifélags íslands i Rvik. Á ReykjavíkurflugveRi var unnið að flugstöðvarhúsi. Lokið var byggingu húss Almennra trygginga í Rvík. Unnið var að bygg- ingu húss Kassagerðar Reykjavikur. Hestamanna- félagið Fákur reisti hlöðu og hesthús fyrir rúm- lega eitt hundrað hesta. Unnið var að byggingu nýrr- ar sundlaugar í grennd við gömlu sundlaugarnar í Rvik. Unnið var að sundlaug Vesturbæjar í Rvik. Lokið var byggingu barna- og ungRngaskólahúss á Seltjarnarnesi. Hafinn var undirbúningur að því að reisa rannsóknamiðstöð á Keldum. Hafin var bygging nýs skólahúss i MosfeRssveit. Ýmsar fram- kvæmdir voru á Reykjalundi. Skolpleiðslukerfi var lagt um Álafoss- og Reykjalundarhverfi. Unnið var að undirbúningi að lagningu vatnsveitu i Mosfells- sveit. Reist var nýtt prestsseturshús á MosfeRi í Mosfellssveit. Unnið var að smið fjölda íbúðarhúsa í Kópavogi. Unnið var að Kópavogskirkju, og var hornsteinn hennar lagður 20. nóvember. Byggt var fimleikahús í Kópavogi. Þar var og unnið að smíð gagnfræðaskólahúss og að stækkun Kársnesskóla. Unnið var að viðbótarbyggingu við fávitahælið í Kópavogi. — ARmörg íbúðarhús voru byggð i Garða- hreppi. Unnið var að kirkjubyggingu í Görðum á Álftanesi. Talsvert var um íbúðarhúsabyggingar í Hafnarfirði. Þar var unnið að smið póst- og síma- húss og smábarnaskóla. Brjóstmynd af Þórði Edi- lonssyni lækni var reist i Hafnarfirði. Lokið var (98)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.