Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 27
Um jurtakynbætur. Inngangur. Frá uppruna lífsins hér á jörðu hefur náttúran fengizt við að móta jurtir og dýr og aðlaga þau eftir umhverfinu. í riki hennar eru jurtir vixlaðar eða hreinræktaðar eftir þvi hvernig aðstæður eru Þá geta einstaklingar einnig orðið fyrir svo sterkum áhrifum umhverfisins, að erfðastofn þeirra breytist snögglega og veldur það varanlegum breytnigum á eiginleikum þeirra sjálfra eða afkvæma þeirra. Hver einstök jurt, sem vex, verður fyrir harðri samkeppni nær- og fjarskyldra jurta og mætir ýmsum erfiðleik- um í uppvexli sínum, sem aðeins hinar hæfustu þola, en hinar verða að lúta i lægra haldi. Þannig heldur náttúran stöðugt áfram að velja og skapa, og hefur henni tekizt að mynda mikinn hóp frábrugðinna einstaklinga, og má þvi segja, að hún haldi uppi stöðugum „kynbótum“ i sinum víðáttumikla akri. Eftir að maðurinn kemur til sögunnar notfærir hann sér þær jurtir, sem hann finnur á akrinum og velur bær úr. sem honum hentar. Löngu áður en sögur hófust hafði honum tekizt að hagnýta sér hinar helztu nytjajurtir, sem nú eru þekktar. Hann safnar sér birgðum og flytur þær með sér, og að lokum lærist lionum, að það er oft hagkvæmara að rækta Hirtirnar heima við heldur en safna þeim úti í haga. Hann finnur þægindi þess, og ræktunin veitir honum éruggari fæðu. Þá skynjar hann brátt, að náttúran hýður honum jurtir misjafnar að gæðum, og það er ekki nema eðlilegt, að við fyrstu ræktun byrji hann °sjalfrátt að móta nytjajurtirnar eftir smekk sinum. Hann velur þær jurtir, sem honum virðist gefa mesta (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.