Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 5
Næstkomandi laugardag 4. desember IHandboltahöllinni Smáranum Kópavogi [20.9.2004 Puurs] Upphafslagiö."5 Minutes’ kveikti samstundis í áhorfendum. Stranglers eru klassahljómsveit. [16.7.2004 Guildfest] Aö mínu mati stálu þeir kvöldinu og ég get ekki beöiö eftir aö sjá þá aftur. [28.6.2003 Barcelona] Stranglers geröu þaö sem heföi getaö oröiö skítapartý aö ótrúlegum viöburöi - þeir björguöu feröinni. Næsta kvöld spiluöu risaeölurnar í Rolling Stones... Æi, hvernig áttu þeir aö geta fylgt í fótspor Stranglers? Ekki glæta' Ég fór frá Barcelona meö stærsta bros sem ég hef haft lengi. Nýlegar umsagnir um tónleika The Stranglers: [29.5.2004 Perth] Hljómsveitin er virkílega stórkostleg og viö vonum aö þeir haldi áfram aö túra aö eilífu. Ef þú ert (eða varst) Stranglers-aödáandi, þá ættiröu aö sjá sveitina á tónleikum. Við lofum því aö þú veröur ekki fyrir vonbrigöum. '1 ii [16.7.2004 Guildfest] Hinir svartklæddu frá Guildford geröu það sem þeir gera best og settu upp meiriháttar sýningu meö öllum sígildu lögunum. Stranglers voru sannkallaöir gleðigjafar öllum sem mættu. [26.7.2003 Derby] Bandiö var gríöarlega samstætt og þétt og áhorfendur nutu hverrar mínútu! Miöasala í fullum gangi á völdum ESSO stöðvum Golden Brown, No More Heroes. Always the Sun, Peaches, Strange Little Girl, Nice’n'Sleazy, Hanging Around, (Get A) Grip (On Yourself), Skin Deep. 5 Mmutes, Something Better Change og mörg fleiri ódauöleg lög. * Ártúnshöfða, Háholti (Mos.), Gagnvegi, Borgartúni, Geirsgötu, Stórahjalla (Kóp), Lækjargötu (Hfn.), Aðalstöðinní Keflavík, Fossnesti, Selfossi, Skútunni Akranesi, Leíruvegi Akureyri. Miðaverð kr. 3.900. Boðið upp á bæði sæti og stæði. Safnkortshafar ESSO fá 400 punkta. Nánari upplýsingar og miðasala á www.poxpromotions.com Iceland Express

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.