Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 Sport DV Tvö neðri- deildarlið fara áfram í gær var dregið í 16 liða úrslit bikarkcppni KiCIog Lýslngar og eftir dráttinn crljðst aö aö minnsta kosti tvö neörideíldailið deildarliðin Ármann/Þróttur og i.:\ Breiðabiik bítast um annað þessara sæta cn í Æt '&f liinnm leikntmt cigast \ við b-lið Valsmanna og I. dciJdarliÖ Hattar. Ljónin úr Njarðvík sem s liafa ckki tapaö leik í sögu fólagsins fá SkaUagrím í heimsókn cn þjálfari Borgnesinga crValur Ingimundarson, fyrrverandi félagi margra Ljónanna síðan aö liann geröi garðinn lra;gan í Njarðvík- unum. Bikarmcistarar Keflavflatr fá flauka í hcimsókn sem er jafnframt cinn þriggja innbyrðislcikja liða í Iniersport- deildinnl en hinir eru viöureignir I lamars/Sclfoss og Tindastóls annars vegar og lcikur Kf;í og Grindavíkur hins vegar. Aðrir leikir 16 liða úrslitanna eru viöureignir Fjölnis og Þórs frá Akureyri og leikur Stjörnunnar við Njarðvík. KAJÞór hæ keppni Ajuiaö áriö í röö berst tilkynn- ing um að lið í el'stu deiid kvetma í handbolta verði aö draga sig úr kcppni þegar langt er Uðið á tíma- bilið. Sfðdegis fgær var tilkynnt að sameiginlegt lið KA og Þórs í I. deiid lcvenna í handbolla haJi dregið sig formlega úr keppui vegna rnikiUa meiösla lykiÚcik- inanna liðsins. Var tilkynnt um þetta síðdegis í ga;r en einsýnt þykir að ekki sé ha:gt að leggja það á unglingaílokk félagsins að fylla skarð þeirra sex lykilmanna scm verða úti vegna meiðsia í langari tíma. Segir þó í tilkyrtningunni að meistaraflokkurinn taki aftur þátt á næsta tímabUi. SvipaÖ áui sér stað í fyrra þegar sameiginJcgt lið FyUds og ÍR varð einnig að hætta keppni en þá háði þjálfaraskortur liðinu. Green ekki meira með Bandaríski bakvörðurinn Pierre Green, mun ekld spila ineira meö Snæfelli í Inrersport- deUdinni (körfubolta og heidur hann vcstur um haf á næstunni. Ástæðan er af pcrsónulcgumtoga og staöfesti Bárður Eyþórsson, þjálfari SnæfeUs, í samtali við DV í ga:r aö brotthvarflians helði ekkert með það að gcra að Jiðiö yrði láta einn ieikmann fara þar sem það er yfir launaþakinu. Eftirlitsnefnd KKÍ úrkurðaði í gær aö fyrri dómur nefndaritmar myndi standa og því i i tcldíst SnæfeU hafa J ‘t brotiö reglur um launaþak. Þeir verða því að láta / ^lll n einn ieikmann -! (j fara fyrir 4. SySwTl -' dcsember til aö Í^lmMÁ geta stUlt upp lög- \ legu UÖi. Snæ- \ feUsmenn cru \ ósáltir viö þennan j: ! úrskurð eftirliLs- ncfndarinnar en / < } munu lúíta \ ) . • honum. 4'fc' - Tveir íslenskir dómarar hafa verið að standa sig vel í evr- ópuboltanum og hafa báðir verið hlaðnir verk- efnum það sem af er tímabil- inu. Þeir Krist- inn Óskarsson og Sigmundur Már Herberts- son hafa því ásamt karlaliði Keflavíkur ver- ið glæsilegir fulltrúar ís- lenskra körfu- boltans í keppn- um á vegum FIBA í vetur. FIBA-dómarar ÞeirSigmundur Már Herbertsson úr Njarðvík (til vinstri) og Kristinn Óskarsson úr Keflavík, hafa fengiö fullt af dómaraverkefnum hjá FIBA í vetur. DV-mynd Vilhelm hensoh Suðurnesjamenn eru að standa sig vel í evrópska körfuboltan- um þessi misserin og þá er ekki bara verið að tala um körfu- boltalið Keflvíkinga sem hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikj- um sínum í bikarkeppni Evrópu. Tveir af bestu dómurum landsins, Keflvíkingurinn Kristinn Óskarsson og Njarðvíkingur- inn Sigmundur Már Herbertsson, hafa fengið nóg að gera hjá FIBA og hafa báðir staðið sig vel í þeim leikjum sem þeir hafa fengið að glíma við. Kristinn er á sínu sjöunda ári sem FIBA- dómari en Sigmundur tók sitt próf 2003 og varð 10. alþjóðadóm- arinn frá fslandi frá upphafi. Kristinn hefúr átt afar farsælt ár í dómgæslunni en hann er nú erlend- is í fimmtu Evrópureisu ársins og fer í þá sjöttu um miðja desember. Sjö- unda ferðin tengd dómgæslunni var síðan endurmenntunarnámskeið FIBA sem Kristinn fór á til Kanarí- eyja í maí. í árslok hefur Kristinn ahs dæmt ellefu FIBA-leiki á undanförn- um tveimur árum þar af sjö þeirra á fyrri hluta þessa tímabils. Aukþessa dæmdi Kristinn sex leild í Evrópu- keppni stúlknalandshða og fjóra leiki í Norðurlandamóti félagsUðá. Þríframlengdur leikur Kristinn dæmdi líka tvo vináttu- landsleiki hér heima í sumar, kvennalandsleik íslands og Eng- lands og svo karlaleik íslands og Belgíu. Meðal þeirra Evrópuleikja sem Kristinn dæmdi í vetur var leik- ur Belga og Ungveija, í A-deiId Evr- ópukeppninnar en það var fyrsti op- inberi leikur Kristins þar sem hann dæmir í þriggja manna kerfi. Leikur- inn var æsispennandi og eftir þrjár framlengingar sigruðu heimamenn í Belgíu 101-97. Á þessu tímabiU hef- ur Kristinn því dæmt tvo landsleiki, flóra karlaleiki í meistaradeild Evr- ópu og einn kvennaleik í meistara- deild Evrópu. Sigmundur fékk nóg að gera í sumar þar sem hann dæmdi á þremur mótum, fyrst Norðurlanda- móti unglingalandsUða í Svíþjóð, þá Promotion Cup kvenna í And- orra og loks Evrópumóti 16 ára landsUða í Englandi og auk þessa fór hann eins og Kristinn á endur- menntunarnámskeið FIBA í maí til Kanaríeyja. Sigmtmdur er nú í sinni áttundu Evrópuferð tengdri dómgæslunni á árinu, því auk ferðanna fjögurra í sumar hefur hann dæmt fimm leiki í fjórum ferðum það sem af er þessu tímabiU. Á þessu tímabiU hefur Sig- mundur fengið einn landsleik, þrjá karlaleiki í meistaradefld Evrópu og einn kvennaleik í meistaradeild Evr- ópu. Sigmundur fékk enga leiki á sínu fyrsta ári í fyrra sem er ekkert óvanalegt en hefur heldur betur bætt úr þv( á aðein sínum öðrum vetri sem FIBA-dómari. Fyrsti úrvalsdeildarleikurinn með þremur dómurum Báðir hafa þeir Kristinn og Sig- mundur verið að dæma mikið leikið í þriggja dómara kerfi og hafa því dæmt nokkra leiki saman með öðr- um dómara hér heima sér til undir- búnings fyrir verkefnin erlendis. Þar á meðal er leikur KR og KFÍ í Inter- sport-deUdinni á dögunum en það varð fyrsti úrvalsdeUdarleikurinn frá upphafi sem innihélt fleiri en tvo dómara. Það er sannarlega ánægju- legt að sjá að íslenskir dómarar fá svo mörg verkefhi því reynslan sýnir að bestu FIBA dómararnir fá mjög mikið að gera svo h'tið er tU skipt- anna fyrir hina, svo að tUnefhing- arnar eru jákvætt framhald á góðri frammistöðu íslensku FIBA dómar- anna á mótum sumarsins þar sem útsendarar nýju dómaraforystu FIBA Europe voru að skoða dómar- ana. ooj@dv.is Það er sannarlega ánægjulegt að sjá að íslenskir dómarar fá svo mörg verkefni því reynslan sýnir að bestu FIBA dómararn- irfá mjögmikiðað gera svo lítið er til skiptanna fyrir hina. Joshua Helm leikmaður KFÍ á ísafirði hefur leikið vel í vetur. Er efstur í bæði stigum og fráköstum KFÍ er eitt fárra liða í Intersport- deUdinni sem er aðeins með einn bandarískan leUonann innan sinna raða en sá sem þeir eru með, Joshua Helm, hefur heldur betur staðið fyr- ir sínu og gott betur en það í fyrstu 8 leikjum tímabUsins. KFÍ er enn án sigurs í deildinni en á samt bæði stigahæsta og frákasta- hæsta leikmann deUdarinnar í Helm. Hann hefur skorað 35,3 stig í fyrstu átta leikjunum og tekið að auki 14,3 fráköst að meðaltali í leik. Helm hefur náð tvennu í öUum leikj- unum nema einum þegar hann var tók 9 fráköst gegn SnæfeUi en hann var einnig aðeins einu stigi frá því að ná 30 stigum í síðasta leik sem er eini leikur tímabUsins þar sem hann hefur ekki náð að brjóta 30 stiga múrinn. Mest hefur Helm skorað 40 stig en þau setti hann á Hauka á Ás- vöUum í október. Helm er ekld mikiU vexti af mið- herja að vera en þeim mun iðnari og duglegri að koma sér í færi undir körfunni. Hann þarf að hafa fyrir hlutunum og spUa mikið sem sést vel á því að hann hefur spUað 315 af þeim 320 mínútum sem hafa verið í boði hjá KFÍ-liðinu í þessum átta umferðum. Helm nýtir sín færi vel, er með 56,9% skotnýtingu í deUdinni en vítanýting er þó reyndar aðeins nokkrum prósentum betri. Með þessum mikla skori, góðu nýtingu og grimmd í fráköstum er Helm sá leikmaður Intersport-deUdarinnar sem hefur lagt mest tU síns liðs sam- kvæmt tölfræði fyrstu átta umferð- imar. Joshua Helm gæti fetað í fótspor Dwayne Fontana sem varð bæði stigahæstur og sá sem tók flest fráköst tímabUið 2000 til 2001. Það dugði þó ekki KFÍ tíl að bjarga sér frá falli og hingað tU hafa framlög Helm elcki nægt liðinu tU að krækja í sigur. ooj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.