Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 27
tl
DV Kvikmyndahús
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 27
FRÁBÆR SKEMMTUN- "'ÍH
HEGÍWOGinn
Buið vkkur undit
að öskra.
|g
Synd kl. 10.10 8.1.16
Sýnd ki. 8 og 10.10 b.L 14 Sýnd kl. 8
FORGOTTEN SÝND KL 5.45 & 10.15
bi 12
C!J Dolby /00/
SÍMI: 5S1 9000 www.regnboginn.is
Nakin með
rauða borða
Ástralska söngkona Dannii
Minogue hefur látið taka af sér ljós-
myndir þar sem hún klæðist aðeins
einum hlut, rauða
borðanum,
alheimstákninu
fyrir samstöðu við
HlV-jákvæða og
fólk með alnæmi.
Að vísu er borð-
inn af lengri gerð-
inni og hylur
leyndustu parta
söngkonunnar.
Dannii ákvað að
sitja fyrir á Ijós-
myndunum til að vekja athygli á bar-
áttunni gegn alnæmi. „Myndir geta
verið mjög áhrifaríkar og ég ákvað að
gera þetta vegna þess að ég þekki fjöl-
marga sem sjúkdómurinn hefur haft
ómæld áhrif á,“ sagði Dannii.
Eyddi
inilljónum
í snyrtivörur
Rapparinn Eminem var í
eyðslugímum þegar hann ráfaði um
verslunina Saks í London á dögunum.
Eminem gerði sér lítið fyrir og keypti
snyrtivörur af ýmsu tagi fyrir heilar sjö
milljónir króna. Að sögn heimildar-
manna var Eminem umhugað að verja
andlit sitt og húð gegn kuldanum á
Englandi. Snyrtivömmerkið sem varð
fyrir valinu hjá Eminem kallast
M-Actív. Ekki fer sögum af hversu
mikið magn af
kremum og öðr-
umvamingi
Eminem fékk í
sinnhlutenmið-
að við upphæð-
ina má fastlega
gera ráð fyrir að
stórantrukkhafi
þurft til að flytja
góssið fyrir
rapparann.
Ut meO jólakötnnn...
og bessa mynd líka
Það em fáar jólamyndir sem em
jafn góðar og Natíonal Lampoon’s
Christmas Vacatíon. Þetta er myndin
sem fer alltaf í tækið á aðfangadags-
kvöld eftir að maður er búinn að háma
í sig kræsingar og taka utan af pökkun-
um sem virðast alitaf verða færri og
færri með hverju árinu sem líður. í
þeirri mynd næst alveg að negla
jólastemninguna með frábæm gríni,
án þess að það verði of væmið.
Sama er ekki hægt að segja um jóla-
óskapnaðinn Christmas With the
Kranks. Þar er mjög vafasamur boð-
skapur á ferð og ég er satt að segja
undrandi á að þar sé því yfirleitt haldið
því fram að best sé að falia í fjöldann,
vera rollan sem fylgir öllum hinum,
gjörsamlega ófær um að taka sjálfstæð-
ar ákvarðanir og að þora ekki að vera
staðfastur, sama hvað tautar og raular.
Dóttir Luthers og Nom Krank fer til
Suður-Ameríku til að starfa í friðar-
sveitunum um jólin og hjónakomin
verða því ein í fyrsta skiptíð í mörg
herrans ár. Luther dettur þá í hug að
Christmas with
the Kranks
Leikstjóri: Joe Roth. e
Aðalhlutverk: Tim
Allen, Jamie Lee Curt-
is, Dan Akroyd, Erik Per
Sullivan.
Sýnd i Smárabíói
og Regnboganum.
★
Ómar fór í bíó
fara frekar í skemmtísiglingu um
Karíbahafið í staðinn fyrir að stressa
sig á jólunum og spara þar að auki fullt
af aur. Þau láta vini sína vita af þessum
plönum og í staðinn fyrir að samgleðj-
ast þeim og óska þeim góðrar ferðar þá
tryllast allir yfir þessari ósvífhi að voga
sér að halda upp á jólin annars staðar
en heima. Eigingimi vina þeirra og
nágranna á sem sagt að vera góður
boðskapur í þessari vitleysu. Hjónin
em iögð í eineltí af bæjarbúum og
framleiðendur myndarinnar em virki-
lega að reyna að láta líta út fyrir að
Krank-hjónin hafi rangt fyrir sér og að
„vinir” þeirra séu að reyna að láta þau
horfast í augu við villu síns vegar.
Og mikið skelfilega er þetta ófyndið
allt saman. Það er nú eitt að vera með
vafasaman boðskap og vera fyndinn
eins og í Bad Santa en að vera með
vafasaman boðskap og ekki snefil af
húmor er alveg ófyrirgefanlegt. Reynd-
ar er farsinn það grínform sem fer mest
í taugamar á mér því ég þoli ekki rök-
leysuna sem þar er oft í gangi. Allen og
Curtís reyna hvað sem þau geta að vera
fyndin en leikstjórinn Roth hefur engin
tök á gríninu, ekki við öðm að búast frá
manninum sem færði okkur Revenge
of the Nerds 2.
Á endanum er svo öllu hent í einn
óætan væmnigraut sem er svo yfir-
gengilegur að ég var næstum genginn
út, hreinlega.
Skelfilega leiðinleg mynd sem fer
ömgglega í skóinn þegar kartöflumar
em uppumar.
Ómar Om Hauksson
Syrgir föður sinn
Leikkonan og vandræða-
gemsinn Drew Barrymore syrgir
nú föður sinn, John Drew
Barrymore, sem lést nýlega 72
ára að aldri. John Drew var leik-
ari eins og faðir hans og föður-
bróðir og lék í nokkrum kvik-
myndum ,m.a. vestrEmum The
Sundowners. Þrátt fyr-
ir að samband
þeirra feðgina /r \
hafi aldrei verið /
upp á marga I
fiska bað Drew
fólkumað ,
minnast áC tíSgj
hansmeð ^4. ' ■Wtf'
„Þrátt fyrir
að hann
hafi verið
töfiari og erfiður viðfangs bið ég
ykkur að minnast hans með
hlýju og gleði,” sagði Drew í
vikunni.
Erað ná séreftir
hjartaáfall
Elizabeth Taylor er að ná sér
eftir hjartaáfall sem hún fékk á
dögunum.
I Taylor, sem er
72ára, hefur
átt við lasleika
að stríða hin
síðustu ár og
herma heim-
ildir að hún
hafieinnig
fengið lungna-
bólgu í tvígang
á undanföm-
um mánuðum.
Þrátt fyrir veik-
indin segja
kunnugir að
leikkonan beri sig vel og sé kát
og glöð. Taylor tilkynnti fyrir ári
að hún væri hætt að leika í kvik-
myndum og hefur æ síðan
einbeitt sér að störfum I þágu
eyðnisjúkra.
Vinir Lindsay Lohan fagna brotthvarfi Wilmers Valderrama úr lífi hennar
Stundar næturlífið til að gleyma kærastanum
Táningastjarnan Lindsay Lohan stund-
ar næturlífið grimmt þessa dagana og er
ástæðan sú að hún vill gleyma sem fyrst
ástarsambandi sínu við leikarann Wilmer
Valderrama. Lindsay og Wilmer hættu
saman fyrir fáeinum vikum og virðist sú
staðreynd falla vinum leikkonunnar vel í
geð. „Lindsay dansaði í alla nótt og var all-
an tímann umkringd stórglæsilegum karl-
mönnum. Wilmer var alltaf andstyggilegur
við hana og dró hana niður á allan hátt.
Við erum yfir okkur ánægð með að hann
skuli horfinn úr lífi hennar," segir náinn
vinur Lindsay.
Leikkonan hefur fengið partfljónið og
hótelerfingjann Paris Hilton sér til full-
tingis og má því búast við að skemmtana-
lífið verði með miklum blóma nú á að-
ventunni.
Hvað Wilmer varðar þá virðist hann
hafa yfírgefið unnustu sína fremur skyndi-
lega. Lindsay hafði nefnilega fáeinum
dögum fyrir sambandsslitin úttalað sig um
framtíðina í blaðaviðtali. Þar lýsti hún
fjálglega hversu heitt þau elskuðu hvort
annað og að hún ætti sér draum um að
ganga ung í hjónaband. „Ég vil eignast
börnin mín meðan ég er ung," sagði
Lindsay við það tilefni og bætti við að Wil-
mer væri sannarlega sá eini rétti. Það
reyndist ekki alls kostar rétt - skilnaðurinn
er staðreynd og Lindsay er úti á lífinu öll
kvöld.
Meðan allt lék f lyndi Wil-
mer Valderrama og Lindsay
Lohan eru skilin eftirsex mán
aða samband.